Erlent

Varar við því að öfgahyggja skjóti rótum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Madeleine Albright er af evrópskum ættum en fjölskylda hennar flutti til Bandaríkjunum í Seinni heimsstyrjöld.
Madeleine Albright er af evrópskum ættum en fjölskylda hennar flutti til Bandaríkjunum í Seinni heimsstyrjöld. Mynd/ AFP.
Madeleine Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varar við því að öfgastefnur fái að skjóta rótum í þeirri efnahagskreppu sem nú ríkir í Evrópu.

Albright er sjálf ættuð frá Tékklandi, en foreldrar hennar fluttu til Bandaríkjanna frá Evrópu í Seinni heimsstyrjöldinni. „Það er tilhneiging til þess að kenna öðrum um, öðrum hópi fólks, öðrum þjóðum og það er ákveðið form af þjóðernirssósíalisma sem er að skjóta upp rótum aftur í Evrópu," segir Albright, áhyggjufull af stöðu mála.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×