Ben Stiller hjálpar Of Monsters and Men Boði Logason skrifar 17. september 2013 13:19 Ragnar Þórhallsson, annar af tveimur söngvurum sveitarinnar, sést hér klappa á sviði Coachella hátíðinni í Kaliforníu fyrr á þessu ári. Mynd/AFP Dirty Paws lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur náð gríðarlegum vinsældum eftir að það hljómaði undir stiklu myndarinnar The Secret Life of Walter Mitty, sem Ben Stiller tók upp hér landi síðasta sumar. Á vef Billboard er fjallað um velgengni lagsins. Þar segir að lagið hafi aldrei notað jafn mikilla vinsælda og nú, þrátt fyrir að hafa komið út fyrir einu og hálfi ári síðan. Þar segir að áður en lagið hljómaði undir stiklunni hafi því verið hlaðið niður um 1000 sinum á viku. En eftir að stiklan kom út hafi því verið hlaðið niður að meðaltali um 6.700 sinnum á viku og í ágúst mánuði hafi þvi verið hlaðið niður 34 þúsund sinnum. Þá segir einnig að útvarpsstöðin KROQ í Los Angeles í Bandaríkjunum hafi spilað lagið 17 sinnum á einni viku, í lok ágúst. Auk vinsælda lagsins á tónlistarveitunum þá hafa 4,4 milljónir horft á stikluna úr bíómyndinni. Útgáfufyrirtæki íslensku hljómsveitarinnar segir að líklegt sé að farið verði í útvarpsherferð með lagið og nýta vinsældirnar til að kynna plötuna ennfrekar. Bíómyndin The Secret Life of Walter Mitty kemur út um jólin og var tekin að stórum hluta upp hér á landi. Check out 'Dirty Paws' in the new trailer for The Secret Life Of Walter Mitty! http://t.co/HBsDBVagsE— Of Monsters and Men (@monstersandmen) July 31, 2013 Post by Of Monsters and Men. Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira
Dirty Paws lag hljómsveitarinnar Of Monsters and Men hefur náð gríðarlegum vinsældum eftir að það hljómaði undir stiklu myndarinnar The Secret Life of Walter Mitty, sem Ben Stiller tók upp hér landi síðasta sumar. Á vef Billboard er fjallað um velgengni lagsins. Þar segir að lagið hafi aldrei notað jafn mikilla vinsælda og nú, þrátt fyrir að hafa komið út fyrir einu og hálfi ári síðan. Þar segir að áður en lagið hljómaði undir stiklunni hafi því verið hlaðið niður um 1000 sinum á viku. En eftir að stiklan kom út hafi því verið hlaðið niður að meðaltali um 6.700 sinnum á viku og í ágúst mánuði hafi þvi verið hlaðið niður 34 þúsund sinnum. Þá segir einnig að útvarpsstöðin KROQ í Los Angeles í Bandaríkjunum hafi spilað lagið 17 sinnum á einni viku, í lok ágúst. Auk vinsælda lagsins á tónlistarveitunum þá hafa 4,4 milljónir horft á stikluna úr bíómyndinni. Útgáfufyrirtæki íslensku hljómsveitarinnar segir að líklegt sé að farið verði í útvarpsherferð með lagið og nýta vinsældirnar til að kynna plötuna ennfrekar. Bíómyndin The Secret Life of Walter Mitty kemur út um jólin og var tekin að stórum hluta upp hér á landi. Check out 'Dirty Paws' in the new trailer for The Secret Life Of Walter Mitty! http://t.co/HBsDBVagsE— Of Monsters and Men (@monstersandmen) July 31, 2013 Post by Of Monsters and Men.
Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira