Heimdallur selur Jóhönnuklúta á landsfundi 21. febrúar 2013 20:30 Áslaug Arna með klútinn á landsfundinum í dag. „Þetta rýkur út eins og heitar lummur," segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður Heimdallar en félagið seldi svokallaða gleraugnaklúta á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag, sem hafa vakið mikla athygli. „Á klútunum er forsíða Morgunblaðsins frá því 26. janúar árið 2011, daginn eftir að stjórnlagaráðskosningarnar voru ógildar. Okkur Heimdellingum fannst þessi forsíða einstaklega eftirminnilega og ákváðum að prenta hana á gleraugnaklútana," segir Áslaug Arna. „Við reyndar byrjuðum að selja þetta í fyrra og viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Við létum framleiða um 500 stykki og ég er alveg viss um að það mun allt seljast upp á fundinum," segir hún, en Heimdellingar selja klútana á 2000 krónur og rennur ágóðinn í starf félagsins. En hefur enginn úr Samfylkingunni keypt Jóhönnuklút af félaginu? „Nei, þeir hafa ekki sent okkur tilboð en þeir eru að sjálfsögðu velkomnir að kaupa klút af okkur þó að þetta mál sé ekki í miklu uppáhaldi hjá þeim," segir Áslaug Arna að lokum. Landfundur Sjálfstæðisflokksins var settur í dag og verður slitið á sunnudag. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu á Vísi alla helgina. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
„Þetta rýkur út eins og heitar lummur," segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður Heimdallar en félagið seldi svokallaða gleraugnaklúta á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag, sem hafa vakið mikla athygli. „Á klútunum er forsíða Morgunblaðsins frá því 26. janúar árið 2011, daginn eftir að stjórnlagaráðskosningarnar voru ógildar. Okkur Heimdellingum fannst þessi forsíða einstaklega eftirminnilega og ákváðum að prenta hana á gleraugnaklútana," segir Áslaug Arna. „Við reyndar byrjuðum að selja þetta í fyrra og viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Við létum framleiða um 500 stykki og ég er alveg viss um að það mun allt seljast upp á fundinum," segir hún, en Heimdellingar selja klútana á 2000 krónur og rennur ágóðinn í starf félagsins. En hefur enginn úr Samfylkingunni keypt Jóhönnuklút af félaginu? „Nei, þeir hafa ekki sent okkur tilboð en þeir eru að sjálfsögðu velkomnir að kaupa klút af okkur þó að þetta mál sé ekki í miklu uppáhaldi hjá þeim," segir Áslaug Arna að lokum. Landfundur Sjálfstæðisflokksins var settur í dag og verður slitið á sunnudag. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu á Vísi alla helgina.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira