„Siggi hakkari“ grunaður um milljónasvik Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. júní 2013 22:53 Sigurður Þórðarson kom til fundar við allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í febrúar til að ræða aðgerðir FBI á Íslandi sumarið 2011. mynd/gva Tvítugur karlmaður var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald fyrir helgi vegna gruns um stórfelld fjársvik. Samkvæmt heimildum Vísis er um Sigurð Inga Þórðarson að ræða, en hann er betur þekktur sem „Siggi hakkari“, og er málið sagt viðamikið. Grímur Grímsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar staðfestir að maður sé í gæsluvarðhaldi vegna fjársvikamála, og að um fleiri en eitt mál sé að ræða. Maðurinn er sagður hafa „með prettum“ sölsað undir sig bókaforlag sem hann sagðist hafa áhuga á að kaupa. Honum hafi verið veitt prókúruumboð og hafi í kjölfarið keypt ýmsar vörur á borð við tölvur, síma og bíómiða í miklu magni. Upphæðin er talin nema um 5 til 6 milljónum króna hið minnsta, en ástæða gæsluvarðhaldskröfunnar er sögð sú að koma í veg fyrir að hann torveldaði rannsóknina á meðan reynt er að komast að því hversu umfangsmikið málið er. Sigurður Ingi komst í fréttir fyrr á árinu, meðal annars þegar Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, kærði Sigurð fyrir fjársvik og þjófnað. Mál Sigga hakkara Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fleiri fréttir Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Sjá meira
Tvítugur karlmaður var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald fyrir helgi vegna gruns um stórfelld fjársvik. Samkvæmt heimildum Vísis er um Sigurð Inga Þórðarson að ræða, en hann er betur þekktur sem „Siggi hakkari“, og er málið sagt viðamikið. Grímur Grímsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar staðfestir að maður sé í gæsluvarðhaldi vegna fjársvikamála, og að um fleiri en eitt mál sé að ræða. Maðurinn er sagður hafa „með prettum“ sölsað undir sig bókaforlag sem hann sagðist hafa áhuga á að kaupa. Honum hafi verið veitt prókúruumboð og hafi í kjölfarið keypt ýmsar vörur á borð við tölvur, síma og bíómiða í miklu magni. Upphæðin er talin nema um 5 til 6 milljónum króna hið minnsta, en ástæða gæsluvarðhaldskröfunnar er sögð sú að koma í veg fyrir að hann torveldaði rannsóknina á meðan reynt er að komast að því hversu umfangsmikið málið er. Sigurður Ingi komst í fréttir fyrr á árinu, meðal annars þegar Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, kærði Sigurð fyrir fjársvik og þjófnað.
Mál Sigga hakkara Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fleiri fréttir Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Sjá meira