Þvingaður til að flytja efnið inn Óli Kristján Ármannsson skrifar 13. apríl 2012 11:00 Myndin er úr safni. Vísir/GVA Þrír menn hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir smygl á tæpu kílói af mjög hreinu kókaíni. Þá var maður á áttræðisaldri dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja efnið til landsins. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Maðurinn sem hlaut þyngstan dóminn heitir Andri Þór Eyjólfsson og er 25 ára gamall. Hann hefur áður hlotið fjölda refsidóma fyrir margvísleg brot. Hinir tveir, Ágúst Jón Óskarsson og Hafþór Logi Hlynsson, hlutu báðir tveggja ára dóm fyrir smyglið. Ágúst Jón verður þrítugur á árinu en Hafþór 25 ára. Fram kemur í dómnum að kókaínið var af miklum styrkleika og hefði mátt drýgja þannig að úr yrðu rúm þrjú kíló í sölu. Maðurinn sem flutti efnin til landsins er fæddur árið 1941. Hann var handtekinn í febrúar 2010 þegar hann kom til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn. Efnið var falið í ferðatösku. Við yfirheyrslur hjá lögreglu bar maðurinn að hann hefði verið þvingaður til þess að flytja efnið til landsins, meðal annars með líflátshótunum. Hann varð tvísaga um hvort hann hefði vitað að um kókaín væri að ræða. Fram kemur í dómnum að við uppkvaðningu refsingar yfir manninum sem flutti efnin til landsins hafi verið litið til þess að hann upplýsti lögreglu um málið auk þess sem tekið hafi verið tillit til aldurs mannsins. Ekkert benti til annars en að maðurinn hefði verið burðardýr, þótt framburður hans hefði verið mjög reikull. Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Fleiri fréttir Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Sjá meira
Þrír menn hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir smygl á tæpu kílói af mjög hreinu kókaíni. Þá var maður á áttræðisaldri dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að flytja efnið til landsins. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Maðurinn sem hlaut þyngstan dóminn heitir Andri Þór Eyjólfsson og er 25 ára gamall. Hann hefur áður hlotið fjölda refsidóma fyrir margvísleg brot. Hinir tveir, Ágúst Jón Óskarsson og Hafþór Logi Hlynsson, hlutu báðir tveggja ára dóm fyrir smyglið. Ágúst Jón verður þrítugur á árinu en Hafþór 25 ára. Fram kemur í dómnum að kókaínið var af miklum styrkleika og hefði mátt drýgja þannig að úr yrðu rúm þrjú kíló í sölu. Maðurinn sem flutti efnin til landsins er fæddur árið 1941. Hann var handtekinn í febrúar 2010 þegar hann kom til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn. Efnið var falið í ferðatösku. Við yfirheyrslur hjá lögreglu bar maðurinn að hann hefði verið þvingaður til þess að flytja efnið til landsins, meðal annars með líflátshótunum. Hann varð tvísaga um hvort hann hefði vitað að um kókaín væri að ræða. Fram kemur í dómnum að við uppkvaðningu refsingar yfir manninum sem flutti efnin til landsins hafi verið litið til þess að hann upplýsti lögreglu um málið auk þess sem tekið hafi verið tillit til aldurs mannsins. Ekkert benti til annars en að maðurinn hefði verið burðardýr, þótt framburður hans hefði verið mjög reikull.
Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Fleiri fréttir Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Sjá meira