„Við höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni fram til þessa og það hefur ekki skipt neinu máli," sagði Ólafur Örn Bjarnason leikmaður Grindavíkur eftir að ljóst var að liðið fékk bikarmeistaralið KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins.
„KR var sterkasta liðið sem var í pottinum en þetta er bikarleikur og þar getur allt gerst. Ég væri að ljúga því ef ég segði ekki að við hefðum viljað fá Þrótt," sagði Ólafur Örn m.a. í viðtalinu. „Það hefur legið í loftinu að ef þú ætlar að vinna bikarinn þá þarftu að vinna KR. Þeir eru búnir að slá út ÍBV, Skagann og Breiðablik."
Ólafur Örn: Höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni
Mest lesið



Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn




Miðarnir langdýrastir hjá Fulham
Enski boltinn

Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum
Enski boltinn


Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United
Enski boltinn