Russell Crowe mættur til landsins 16. júlí 2012 22:12 Crowe á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. mynd/Jóhann K Jóhannsson Nýsjálenski stórleikarinn Russell Crowe lenti á Reykjavíkurflugvelli á tíunda tímanum í kvöld. Létt var yfir leikaranum en hann spjallaði í dágóða stund við flugvallarstarfsmenn áður en hann hélt á brott. Fjölskylda Crowe var með í för, þá sást einnig til myndarlegs gítars sem leikarinn hefur ekki viljað skilja eftir. Crowe mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Noah en hún verður að hluta til tekin upp hér á landi. Tökur munu standa yfir í fjórar vikur en tökustaðirnir eru fjölmargir. Fjöldi manns kemur að framleiðslunni, þá eru leikararnir Anthony Hopkins og Emma Watson væntaleg til landsins vegna kvikmyndarinnar.Einkaþota Crowe er vægast sagt glæsileg.Eins og nafnið gefur til kynna þá fjallar kvikmyndin um Nóa og örkina hans. Crowe, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gladiator, mun fara með hlutverk Nóa. Það er síðan vert að benda á að einkaþota Crowe er af gerðinni Gulfstream V. N55GV. Þessar vélar eru vægast sagt glæsilegar eins og sjá má á myndunum hér til hliðar. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Nýsjálenski stórleikarinn Russell Crowe lenti á Reykjavíkurflugvelli á tíunda tímanum í kvöld. Létt var yfir leikaranum en hann spjallaði í dágóða stund við flugvallarstarfsmenn áður en hann hélt á brott. Fjölskylda Crowe var með í för, þá sást einnig til myndarlegs gítars sem leikarinn hefur ekki viljað skilja eftir. Crowe mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Noah en hún verður að hluta til tekin upp hér á landi. Tökur munu standa yfir í fjórar vikur en tökustaðirnir eru fjölmargir. Fjöldi manns kemur að framleiðslunni, þá eru leikararnir Anthony Hopkins og Emma Watson væntaleg til landsins vegna kvikmyndarinnar.Einkaþota Crowe er vægast sagt glæsileg.Eins og nafnið gefur til kynna þá fjallar kvikmyndin um Nóa og örkina hans. Crowe, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gladiator, mun fara með hlutverk Nóa. Það er síðan vert að benda á að einkaþota Crowe er af gerðinni Gulfstream V. N55GV. Þessar vélar eru vægast sagt glæsilegar eins og sjá má á myndunum hér til hliðar.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira