Ferðamenn flykkjast í selaskoðun til að sjá ísbjörn Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 6. júlí 2012 23:29 Nóg hefur verið að gera í selaskoðun við Hvammstanga frá því að fregnir bárust af því að hvítabjörn væri á svæðinu. Ferðamennirnir vilja ólmir fá að kanna hvort björninn sé í leit að æti á þessu selsælasta svæði landsins. Báturinn Brimill siglir með ferðamenn um Húnaflóann þar sem þeim gefst kostur á að skoða seli. Nóg hefur verið að gera hjá bátnum og áhöfninni síðustu daga enda er spennandi að sjá hvort selaskoðunarferðin gæti breyst í ísbjarnarskoðunarferð. Ekki er hægt að fullyrða að ísbjörninn sé í ætisleit í Húnaflóa, en þar allavega nóg af sel. „Það er nóg af sel og urtan er nýbúin að losa sig við kópana. Hún er bara með þá á spena í sex vikur. Þeir eru forvitnir svo það er örugglega ekki flókið fyrir hann að fá sér kóp í matinn. Ég er alveg viss um það," Kjartan Sveinsson, selaskoðunarleiðsögumaður. Hann segir ferðamennina hafa mikinn áhuga á að sjá ísbjörn. „Þeir eru náttúrlega svolítið spenntir. Það væri mjög gaman að sjá hann en það eru mjög litlar líkur á því held ég. Þetta er mikið svæði sem hann getur farið um svo ég hugsa að það séu meiri líkur á að vinna í lottóinu en að sjá ísbjörninn á þessu svæði," segir Kjartan. Hann segir ferðamennina hins vegar ekki hrædda við björninn. „Ég held að þeir séu nú fyrst og fremst spenntir yfir þessu. Auðvitað er mjög skemmtilegt fyrir okkur að geta sagt að það sé ísbjörn á svæðinu. Það hefur ekki gerst í tugi ára. Og að fá svona veður þegar maður er á svæðinu er frábært," segir Kjartan. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Nóg hefur verið að gera í selaskoðun við Hvammstanga frá því að fregnir bárust af því að hvítabjörn væri á svæðinu. Ferðamennirnir vilja ólmir fá að kanna hvort björninn sé í leit að æti á þessu selsælasta svæði landsins. Báturinn Brimill siglir með ferðamenn um Húnaflóann þar sem þeim gefst kostur á að skoða seli. Nóg hefur verið að gera hjá bátnum og áhöfninni síðustu daga enda er spennandi að sjá hvort selaskoðunarferðin gæti breyst í ísbjarnarskoðunarferð. Ekki er hægt að fullyrða að ísbjörninn sé í ætisleit í Húnaflóa, en þar allavega nóg af sel. „Það er nóg af sel og urtan er nýbúin að losa sig við kópana. Hún er bara með þá á spena í sex vikur. Þeir eru forvitnir svo það er örugglega ekki flókið fyrir hann að fá sér kóp í matinn. Ég er alveg viss um það," Kjartan Sveinsson, selaskoðunarleiðsögumaður. Hann segir ferðamennina hafa mikinn áhuga á að sjá ísbjörn. „Þeir eru náttúrlega svolítið spenntir. Það væri mjög gaman að sjá hann en það eru mjög litlar líkur á því held ég. Þetta er mikið svæði sem hann getur farið um svo ég hugsa að það séu meiri líkur á að vinna í lottóinu en að sjá ísbjörninn á þessu svæði," segir Kjartan. Hann segir ferðamennina hins vegar ekki hrædda við björninn. „Ég held að þeir séu nú fyrst og fremst spenntir yfir þessu. Auðvitað er mjög skemmtilegt fyrir okkur að geta sagt að það sé ísbjörn á svæðinu. Það hefur ekki gerst í tugi ára. Og að fá svona veður þegar maður er á svæðinu er frábært," segir Kjartan.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira