Rúnar Már bestur í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2012 09:00 Rúnar Már Sigurjónsson Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hafði betur gegn FH-ingnum Atla Guðnasyni í baráttunni um útnefningu Fréttablaðsins á besta leikmanni ársins í Pepsi-deild karla. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í leikjunum 22 og var aðeins 0,09 hærri en Atli, sem átti einnig frábært sumar. Frá SauðárkrókiRúnar Már er 22 ára miðjumaður og er á sínu þriðja ári á Hlíðarenda. Hann lék áður með HK en kom þangað frá Sauðárkróki. Rúnar var öflugur í allt sumar og það munaði ekki miklu á meðaleinkunn hans í fyrri og seinni umferð, sem skilaði honum án efa toppsætinu á endanum. Rúnar var í 3. sæti í fyrri umferðinni og í 2. sæti í seinni umferðinni. Atli var efstur í fyrri umferðinni en datt niður í 6. sæti í seinni umferðinni. Rúnar Már var líka meðal efstu manna í bæði mörkum og stoðsendingum og endaði sumarið með 7 mörk og 9 stoðsendingar. Hann missti ekki úr leik í sumar, fékk sjö áttur, sex sjöur, átta sexur og eina fimmu. Hann var fimm sinnum valinn maður leiksins. Átti þátt í 60 prósentum markannaMikilvægi Rúnars Más sést ekki síst í níu sigurleikjum Valsmanna í sumar þar sem hann kom að 15 af 25 mörkum liðsins, eða 60 prósentum markanna. Rúnar skoraði 5 mörk, gaf 6 stoðsendingar og 4 hjálparsendingar (stór þáttur í undirbúningi en ekki lokasending) í sigrunum níu, var fjórum sinnum valinn maður leiksins og var með 7,33 í meðaleinkunn. Margir eru á því að Valsmenn hefðu jafnvel fallið í sumar ef ekki hefði verið fyrir frammistöðu Rúnars. Hér fyrir neðan má síðan finna alls kyns lista yfir þá leikmenn sem sköruðu fram úr í Pepsi-deildinni í sumar.Besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla 2012(Lágmarkið er að fá einkunn í 14 leikjum) 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Atli Guðnason, FH 6,77 3. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 4. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 5. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 6. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 6. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 8. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 9. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 10. Freyr Bjarnason, FH 6,28 11. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 12. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 13. Guðmann Þórisson, FH 6,18 13. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 15. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 16. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 16. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 18. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 19. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 20. Pétur Viðarsson, FH 6,11 21. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,06 23. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 23. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 25. Matt Garner, ÍBV 6,05 25. Atli Jóhannsson, Stjarnan 6,05 25. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 28. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 28. Kristján Hauksson, Fram 6,00 28. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 28. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 28. Einar Orri Einarsson, Keflavík 6,00 33. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 34. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 34. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 5,95 36. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 5,95 36. Frans Elvarsson, Keflavík 5,95 38. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 38. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 40. Kjartan Henry Finnbogason, KR 5,93 41. Almarr Ormarsson, Fram 5,91 41. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 43. Renee Troost, Breiðablik 5,90 43. Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik 5,90 45. Sam Tillen, Fram 5,89Besti markvörðurinn 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 2. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 3. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,86 5. Sindri Snær Jensson, Valur 5,86 6. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,77Besti varnarmaðurinn 1. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 2. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 3. Freyr Bjarnason, FH 6,28 4. Guðmann Þórisson, FH 6,18 5. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 6. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 7. Matt Garner, ÍBV 6,05 8. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 9. Kristján Hauksson, Fram 6,00 10. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95Besti miðjumaðurinn 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 5. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 7. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 8. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 9. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 10. Pétur Viðarsson, FH 6,11Besti sóknarmaðurinn 1. Atli Guðnason, FH 6,77 2. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 3. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 4. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 5. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 6. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 6. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaðurinn (fæddur 1992 og síðar) 1. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 2. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 3. Arnór Ingvi Traustason Keflavík 6,27 4. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 5. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 6. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 7. Andri Adolphsson, ÍA 5,88 8. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 5,85 9. Sverrir Ingi Ingason, Breiðablik 5,81 10. George Baldock, ÍBV 5,75Besti gamli leikmaðurinn (fæddir 1979 og fyrr) 1. Freyr Bjarnason, FH 6,28 2. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 3. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 5. Guðmundur Steinarsson Keflavík 5,86Besti nýji leikmaðurinn 1. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 2. Guðmann Þórisson, FH 6,18 3. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 4. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 6. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 7. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 8. Renee Troost, Breiðablik 5,90 9. Tómas Leifsson, Selfoss 5,86 10. Finnur Ólafsson, Fylkir 5,83Bestur í fyrri umferðinni (7 leikir) 1. Atli Guðnason, FH 7,00 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,78 3. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,73 4. Óskar Örn Hauksson, KR 6,64 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,45 6. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,45 7. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,45 8. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 6,40 9. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,40 10. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,36Bestur í seinni umferðinni (7 leikir) 1. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 7,22 9 2. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 7,00 11 3. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,75 12 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,73 11 5. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,60 10 6. Atli Guðnason FH 6,58 12 7. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,45 11 8. Almarr Ormarsson, Fram 6,45 11 9. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,36 11 10. Abel Dhaira, ÍBV 6,33 12 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hafði betur gegn FH-ingnum Atla Guðnasyni í baráttunni um útnefningu Fréttablaðsins á besta leikmanni ársins í Pepsi-deild karla. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í leikjunum 22 og var aðeins 0,09 hærri en Atli, sem átti einnig frábært sumar. Frá SauðárkrókiRúnar Már er 22 ára miðjumaður og er á sínu þriðja ári á Hlíðarenda. Hann lék áður með HK en kom þangað frá Sauðárkróki. Rúnar var öflugur í allt sumar og það munaði ekki miklu á meðaleinkunn hans í fyrri og seinni umferð, sem skilaði honum án efa toppsætinu á endanum. Rúnar var í 3. sæti í fyrri umferðinni og í 2. sæti í seinni umferðinni. Atli var efstur í fyrri umferðinni en datt niður í 6. sæti í seinni umferðinni. Rúnar Már var líka meðal efstu manna í bæði mörkum og stoðsendingum og endaði sumarið með 7 mörk og 9 stoðsendingar. Hann missti ekki úr leik í sumar, fékk sjö áttur, sex sjöur, átta sexur og eina fimmu. Hann var fimm sinnum valinn maður leiksins. Átti þátt í 60 prósentum markannaMikilvægi Rúnars Más sést ekki síst í níu sigurleikjum Valsmanna í sumar þar sem hann kom að 15 af 25 mörkum liðsins, eða 60 prósentum markanna. Rúnar skoraði 5 mörk, gaf 6 stoðsendingar og 4 hjálparsendingar (stór þáttur í undirbúningi en ekki lokasending) í sigrunum níu, var fjórum sinnum valinn maður leiksins og var með 7,33 í meðaleinkunn. Margir eru á því að Valsmenn hefðu jafnvel fallið í sumar ef ekki hefði verið fyrir frammistöðu Rúnars. Hér fyrir neðan má síðan finna alls kyns lista yfir þá leikmenn sem sköruðu fram úr í Pepsi-deildinni í sumar.Besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla 2012(Lágmarkið er að fá einkunn í 14 leikjum) 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Atli Guðnason, FH 6,77 3. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 4. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 5. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 6. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 6. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 8. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 9. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 10. Freyr Bjarnason, FH 6,28 11. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 12. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 13. Guðmann Þórisson, FH 6,18 13. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 15. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 16. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 16. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 18. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 19. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 20. Pétur Viðarsson, FH 6,11 21. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,06 23. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 23. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 25. Matt Garner, ÍBV 6,05 25. Atli Jóhannsson, Stjarnan 6,05 25. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 28. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 28. Kristján Hauksson, Fram 6,00 28. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 28. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 28. Einar Orri Einarsson, Keflavík 6,00 33. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 34. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 34. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 5,95 36. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 5,95 36. Frans Elvarsson, Keflavík 5,95 38. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 38. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 40. Kjartan Henry Finnbogason, KR 5,93 41. Almarr Ormarsson, Fram 5,91 41. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 43. Renee Troost, Breiðablik 5,90 43. Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik 5,90 45. Sam Tillen, Fram 5,89Besti markvörðurinn 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 2. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 3. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,86 5. Sindri Snær Jensson, Valur 5,86 6. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,77Besti varnarmaðurinn 1. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 2. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 3. Freyr Bjarnason, FH 6,28 4. Guðmann Þórisson, FH 6,18 5. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 6. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 7. Matt Garner, ÍBV 6,05 8. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 9. Kristján Hauksson, Fram 6,00 10. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95Besti miðjumaðurinn 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 5. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 7. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 8. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 9. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 10. Pétur Viðarsson, FH 6,11Besti sóknarmaðurinn 1. Atli Guðnason, FH 6,77 2. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 3. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 4. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 5. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 6. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 6. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaðurinn (fæddur 1992 og síðar) 1. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 2. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 3. Arnór Ingvi Traustason Keflavík 6,27 4. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 5. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 6. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 7. Andri Adolphsson, ÍA 5,88 8. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 5,85 9. Sverrir Ingi Ingason, Breiðablik 5,81 10. George Baldock, ÍBV 5,75Besti gamli leikmaðurinn (fæddir 1979 og fyrr) 1. Freyr Bjarnason, FH 6,28 2. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 3. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 5. Guðmundur Steinarsson Keflavík 5,86Besti nýji leikmaðurinn 1. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 2. Guðmann Þórisson, FH 6,18 3. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 4. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 6. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 7. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 8. Renee Troost, Breiðablik 5,90 9. Tómas Leifsson, Selfoss 5,86 10. Finnur Ólafsson, Fylkir 5,83Bestur í fyrri umferðinni (7 leikir) 1. Atli Guðnason, FH 7,00 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,78 3. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,73 4. Óskar Örn Hauksson, KR 6,64 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,45 6. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,45 7. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,45 8. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 6,40 9. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,40 10. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,36Bestur í seinni umferðinni (7 leikir) 1. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 7,22 9 2. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 7,00 11 3. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,75 12 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,73 11 5. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,60 10 6. Atli Guðnason FH 6,58 12 7. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,45 11 8. Almarr Ormarsson, Fram 6,45 11 9. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,36 11 10. Abel Dhaira, ÍBV 6,33 12
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira