Ný tækni eykur áhuga veiðimanna 25. september 2012 07:30 Veitt í Reykjavíkurhöfn Ágætlega aflast hjá bryggjuveiðimönnum í Reykjavíkurhöfn að sögn þeirra sem til þekkja. Fréttablaðið/HAG Tveir áhugamenn um bryggjuveiði hafa sent stjórn Faxaflóahafna tillögur um það hvernig bæta megi aðstöðu til slíkra veiða í gömlu höfninni í Reykjavík. „Segja má að nokkur hópur veiðimanna stundi þessar veiðar reglulega og þá í seinni tíð aðallega á Skarfagarði," segir í bréfi Helga Laxdal og Hermanns Bridde. Benda þeir á að nú þegar láni Faxaflóahafnir björgunarvesti fyrir dorgveiðimenn á verbúðarbryggjum í Vesturhöfninni. „Talsverð þróun hefur verið í þessum veiðum gegnum tíðina. Innflytjendur hafa flutt með sér aðra tækni við strandveiði í sjó sem gerir þeim kleift að koma agni umtalsvert lengra frá fjöru en áður tíðkaðist auk þess sem breytingar á fiskgengd, til dæmis makríls, hefur haft umtalsverð áhrif á áhuga fólks fyrir bryggjuveiði," segja þeir félagar. Helgi og Hermann segja að til þess að stuðla að aukinni bryggjuveiði þurfi að skapa aðstöðu þar sem ekki sé mikil umferð skipa eða bíla, aðgengi sé gott og möguleiki á útvegun björgunarvesta. Faxagarður, Grófarbakki og Verbúðarbryggjur komi helst til greina. „Kostnaður við þessar endurbætur ætti ekki að þurfa að vera mikill en gæti orðið til þess að fleiri nýttu tækifærið til að freista gæfunnar við bryggjuveiði," segja þeir. Þess má geta að hafnarstjórnin hafði áður samþykkt að kannað yrði hvernig bæta megi aðstöðu dorgveiðimanna og fól hafnarstjóra að skoða þau mál áfram.- gar Fréttir Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Tveir áhugamenn um bryggjuveiði hafa sent stjórn Faxaflóahafna tillögur um það hvernig bæta megi aðstöðu til slíkra veiða í gömlu höfninni í Reykjavík. „Segja má að nokkur hópur veiðimanna stundi þessar veiðar reglulega og þá í seinni tíð aðallega á Skarfagarði," segir í bréfi Helga Laxdal og Hermanns Bridde. Benda þeir á að nú þegar láni Faxaflóahafnir björgunarvesti fyrir dorgveiðimenn á verbúðarbryggjum í Vesturhöfninni. „Talsverð þróun hefur verið í þessum veiðum gegnum tíðina. Innflytjendur hafa flutt með sér aðra tækni við strandveiði í sjó sem gerir þeim kleift að koma agni umtalsvert lengra frá fjöru en áður tíðkaðist auk þess sem breytingar á fiskgengd, til dæmis makríls, hefur haft umtalsverð áhrif á áhuga fólks fyrir bryggjuveiði," segja þeir félagar. Helgi og Hermann segja að til þess að stuðla að aukinni bryggjuveiði þurfi að skapa aðstöðu þar sem ekki sé mikil umferð skipa eða bíla, aðgengi sé gott og möguleiki á útvegun björgunarvesta. Faxagarður, Grófarbakki og Verbúðarbryggjur komi helst til greina. „Kostnaður við þessar endurbætur ætti ekki að þurfa að vera mikill en gæti orðið til þess að fleiri nýttu tækifærið til að freista gæfunnar við bryggjuveiði," segja þeir. Þess má geta að hafnarstjórnin hafði áður samþykkt að kannað yrði hvernig bæta megi aðstöðu dorgveiðimanna og fól hafnarstjóra að skoða þau mál áfram.- gar
Fréttir Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira