Innlent

Appelsínuguli dagurinn í gær

Starfsfólk innanríkisráðuneytisins mætti auðvitað í lit dagsins til vinnu í gær.
Starfsfólk innanríkisráðuneytisins mætti auðvitað í lit dagsins til vinnu í gær.
lAppelsínuguli dagurinn er nú haldinn 25. dag hvers mánaðar til höfuðs ofbeldi gegn konum. UNiTE heitir herferð framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og UN Women. Þá er skorað á fólk hvarvetna í heiminum að klæðast appelsínugulu.

Góð þátttaka var í gær í átakinu og sendu margir af sér myndir á samfélagsmiðilinn Facebook og UN Women á Íslandi.

Appelsínugulir dagar verða haldnir mánaðarlega fram að 57. þingi ráðs um stöðu kvenna í mars á næsta ári.- bþh




Fleiri fréttir

Sjá meira


×