Innlent

Fá klapp á bak frá Trip Advisor

Guðmundur Sigurðsson
Guðmundur Sigurðsson
"Við hlutum þessa viðurkenningu í fyrra, fyrst allra dagsferðarfyrirtækja hérlendis, og erum mjög stolt af að hafa hlotið hana aftur í sumar," segir Guðmundur Sigurðsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Gateway to Iceland sem hlotið hefur viðurkenningu fyrir framúrskarandi frammistöðu frá ferðavefnum Trip Advisor. Margir skipuleggja ferðalög sín samkvæmt Trip Advisor. "Við höfum fengið mikil skrif þarna inni og finnum vel fyrir því," segir Guðmundur. - trs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×