Ungir karlar nota frekar munntóbak 1. ágúst 2012 06:30 Ný könnun sýnir að 7,3% karla nota tóbak í vörina. Flestir nota íslenskt tóbak. Fréttablaðið/GVA Um 7,3% íslenskra karlmanna taka tóbak í vörina og 44% hafa einhvern tímann prófað það, að því er fram kemur í nýlegri könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Landlæknisembættið. Hlutfallið er mun hærra í yngri aldursflokkum. Um er að ræða símakönnun sem var gerð í mars og apríl og svöruðu tæplega 1.100 karlar spurningunni. Munntóbaksneysla meðal kvenna var undir einu prósenti. Þegar litið er til aldursdreifingar sést að nær fimmtungur í hópi átján til 24 ára tekur tóbak í vörina og 44% hafa einhvern tíma tekið í vörina. Á aldursbilinu 25 til 34 ára taka 15% svarenda í vörina, en 28% segjast einhvern tíma hafa tekið í vörina, en einungis 1% af svarendum sem eru 45 ára eða eldri. Langflestir sem taka í vörina segjast nota neftóbak frá ÁTVR, eða annað íslenskt tóbak, en sjöundi hver notar sænskt tóbak. Könnunin tók einnig til annars konar tóbaksnotkunar og kom meðal annars fram að 14,2% Íslendinga átján ára og eldri segjast reykja daglega og 2,3% sjaldnar en daglega. Þá segjast 5% karla taka tóbak í nefið en slík neysla mældist ekki meðal kvenna. Landlæknisembættið hefur látið þýða þýska skýrslu sem tiltekur skaðsemi munntóbaksnotkunar og er ráðgert að leggja í herferð gegn henni á næstunni. - þj Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Um 7,3% íslenskra karlmanna taka tóbak í vörina og 44% hafa einhvern tímann prófað það, að því er fram kemur í nýlegri könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Landlæknisembættið. Hlutfallið er mun hærra í yngri aldursflokkum. Um er að ræða símakönnun sem var gerð í mars og apríl og svöruðu tæplega 1.100 karlar spurningunni. Munntóbaksneysla meðal kvenna var undir einu prósenti. Þegar litið er til aldursdreifingar sést að nær fimmtungur í hópi átján til 24 ára tekur tóbak í vörina og 44% hafa einhvern tíma tekið í vörina. Á aldursbilinu 25 til 34 ára taka 15% svarenda í vörina, en 28% segjast einhvern tíma hafa tekið í vörina, en einungis 1% af svarendum sem eru 45 ára eða eldri. Langflestir sem taka í vörina segjast nota neftóbak frá ÁTVR, eða annað íslenskt tóbak, en sjöundi hver notar sænskt tóbak. Könnunin tók einnig til annars konar tóbaksnotkunar og kom meðal annars fram að 14,2% Íslendinga átján ára og eldri segjast reykja daglega og 2,3% sjaldnar en daglega. Þá segjast 5% karla taka tóbak í nefið en slík neysla mældist ekki meðal kvenna. Landlæknisembættið hefur látið þýða þýska skýrslu sem tiltekur skaðsemi munntóbaksnotkunar og er ráðgert að leggja í herferð gegn henni á næstunni. - þj
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira