Innlent

"Eyrarbakki er eins og fullkomið stúdíó"

Það eru ekki bara stórstjörnu frá Hollywood sem heimsækja Ísland þessa dagana. Á Eyrarbakka er nú verið að taka upp sænska kvikmynd í fullri lengd.

Önnu G. Magnúsdóttur, aðalframleiðanda myndarinnar, fannst tilvalið að taka myndina upp hér á landi. „Eyrarbakki er eins og fullkomið stúdíó," segir Anna.

Bæjarbúar hafa tekið virkan þátt í framleiðslu myndarinnar og hafa fengið að spreyta sig á hinum ýmsu verkefnum.

Fjallað var um málið í Ísland í dag en umfjöllunina má nálgast hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×