Innlent

Hamarshöllin risin

Hamarshöllin
Hamarshöllin mynd/Jóhann K. Jóhannsson
Nýja Hamarshöllin í Hveragerði er risin. Er þetta fyrsta loftborna íþróttahúsið á Íslandi.

Til stóð að blása íþróttahúsið upp í gærmorgun en því þurfti að fresta. Það var síðan gert seint í gærkvöld en margir íbúar fylgdust spenntir með.

Gervigrasvöllur eru í Hamarshöllinni sem og fjölnota íþróttagólf. Höllin er 5.000 fermetrar að stærð og er upphituð.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×