Þór og Víkingur Ó. færast nær Pepsí deildinni Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. ágúst 2012 20:27 Topplið fyrstu deildar karla í fótbolta, Þór og Víkingur frá Ólafsvík unnu bæði leiki sína í kvöld þegar 17. umferð deildarinnar lauk með fimm leikjum. Þór sigraði ÍR á útivelli 2-1 og Víkingur Ó. sigraði Hauka á heimavelli sínum 2-0. Fjölnir sem er í þriðja sæti sigraði einnig sinn leik. Ármann Pétur Ævarsson skoraði bæði mörk Þórs í Breiðholtinu í kvöld en Orri Freyr Hjaltalín minnkaði muninn fyrir ÍR með sjálfsmarki í uppbótartíma en það kom þó ekki að sök. Þór er því enn með eins stigs forystu á Víking Ó. á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik til góða. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk Víkings Ólafsvíkur gegn Haukum, á 45. og 47. mínútu en Árni Vilhjálmasson leikmaður Hauka fékk að líta rauða spjaldið á 79. mínútu. Fjölnir lagði Leikni 2-1 og heldur því enn í voninu um að komast upp í deild þeirra bestu. Það var þó Leiknir sem komst yfir þegar Hilmar Árni Halldórsson skoraði strax á 9. mínútu. Haukur Lárusson jafnaði metin á 28. mínútu og Guðmundur Karl Guðmundsson tryggði sigurinn á annarri mínútu seinni hálfleiks. Víkingur Reykjavík rúllaði yfir Tindastól á heimavelli sínum 5-0. Hjörtur Júlíus Hjartarson skoraði fyrsta og síðasta mark leiksins og í milli tíðinni skoruðu þeir Sigurður Egill Lárusson, Kjartan Dige Baldursson og Aaron Robert Spear. KA vann stórsigur á Hetti frá Egilsstöðum á Akureyri 4-1. Jóhann Helgason skoraði tvö marka KA auk þess sem Brian Gilmour og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu sitt hvort markið. Elmar Bragi Einarsson skoraði fyrir Hött. ÍR er sem fyrr á botni deildarinnar, stigi á eftir Hetti og Leikni. Tindastóll er þremur stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Topplið fyrstu deildar karla í fótbolta, Þór og Víkingur frá Ólafsvík unnu bæði leiki sína í kvöld þegar 17. umferð deildarinnar lauk með fimm leikjum. Þór sigraði ÍR á útivelli 2-1 og Víkingur Ó. sigraði Hauka á heimavelli sínum 2-0. Fjölnir sem er í þriðja sæti sigraði einnig sinn leik. Ármann Pétur Ævarsson skoraði bæði mörk Þórs í Breiðholtinu í kvöld en Orri Freyr Hjaltalín minnkaði muninn fyrir ÍR með sjálfsmarki í uppbótartíma en það kom þó ekki að sök. Þór er því enn með eins stigs forystu á Víking Ó. á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik til góða. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk Víkings Ólafsvíkur gegn Haukum, á 45. og 47. mínútu en Árni Vilhjálmasson leikmaður Hauka fékk að líta rauða spjaldið á 79. mínútu. Fjölnir lagði Leikni 2-1 og heldur því enn í voninu um að komast upp í deild þeirra bestu. Það var þó Leiknir sem komst yfir þegar Hilmar Árni Halldórsson skoraði strax á 9. mínútu. Haukur Lárusson jafnaði metin á 28. mínútu og Guðmundur Karl Guðmundsson tryggði sigurinn á annarri mínútu seinni hálfleiks. Víkingur Reykjavík rúllaði yfir Tindastól á heimavelli sínum 5-0. Hjörtur Júlíus Hjartarson skoraði fyrsta og síðasta mark leiksins og í milli tíðinni skoruðu þeir Sigurður Egill Lárusson, Kjartan Dige Baldursson og Aaron Robert Spear. KA vann stórsigur á Hetti frá Egilsstöðum á Akureyri 4-1. Jóhann Helgason skoraði tvö marka KA auk þess sem Brian Gilmour og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu sitt hvort markið. Elmar Bragi Einarsson skoraði fyrir Hött. ÍR er sem fyrr á botni deildarinnar, stigi á eftir Hetti og Leikni. Tindastóll er þremur stigum frá fallsæti.
Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira