Real Madrid er búið að frumsýna nýja búninginn sinn sem verður notaður á næsta tímabili.
Ekki er hægt að segja að um stórkostlegar breytingar sé að ræða enda má ekki breyta hinni frægu hvítu treyju félagsins mikið. Hún er heilög.
Þar sem Real er 110 ára er reynt að hafa treyjuna svolítið gamaldags og meðal annars með v-hálsmáli.
Blái varabúningurinn er nánast eins og hann er.
Litlar breytingar á búningi Real Madrid

Mest lesið


Sveindísi var enginn greiði gerður
Fótbolti



Landsliðskonurnar neita að æfa
Fótbolti


Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla
Íslenski boltinn


