Innlent

Þó nokkur skjálftavirkni í nótt

Skjálftavirkni í nótt.
Skjálftavirkni í nótt. mynd/Veðurstofa
Fjölmargir jarðskjálftar urðu í gær og í nótt víða um land, en engin mældist þó yfir þremur á Richter. Þó nokkrir urðu á Hengilssvæðinu á Suðurlandi, nokkrir í Mýrdalsjökli og aðrir í norðanverðum Vatnajökli.

Síðan norðureftir og út í Öxarfjörð og Skjálfanda, auk þess sem einn mældist í nótt í suðvestanverðum Langjökli, sem er fátítt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×