Fótbolti

Ísland vann 2-0 sigur á Andorra

Jóhann Berg Guðmundsson.
Jóhann Berg Guðmundsson. Mynd/Anton
Ísland lauk fyrsta ári sínu undir stjórn Lars Lagerbäck með 2-0 sigri á Andorra í vináttulandsleik ytra.

Jóhann Berg Guðmundsson kom Íslandi yfir snemma í leiknum en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði síðara mark Íslands snemma í síðari hálfleik. Rúnar Már lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld.

Ísland þótti sterkari aðilinn í leiknum og hefðu mörkin getað orðið fleiri.

Fylgst var með leiknum á Facebook-síðu KSÍ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×