Árásarmaðurinn í yfirheyrslu Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. mars 2012 14:37 Maðurinn sem fór inn á lögfræðiskrifstofuna Lagastoð í morgun vopnaður hnífi og stakk Skúla Sigurz, framkvæmdastjóra skrifstofunnar, hefur verið í yfirheyrslum eftir hádegi í dag. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki geta gefð upplýsingar um það hvort maðurinn hafi verið undir áhrifum lyfja eða fíkniefna þegar verknaðurinn var framinn. Friðrik Smári vísaði að öðru leyti á fréttatilkynningu sem lögreglan sendi frá sér í morgun. Maðurinn sem var stunginn mun hafa særst alvarlega. Hann fór í aðgerð á Landspítalanum í Fossvogi í morgun, en ekki hafa borist frekari fréttir af líðan hans. Tengdar fréttir Starfsmaður lögfræðistofu stunginn - einn handtekinn Karlmaður var stunginn á lögfræðistofu í Reykjavík í Lágmúla í morgun. Einn maður hefur verið handtekinn samkvæmt heimildum Vísis. Svo virðist sem maðurinn hafi ráðist á starfsmanninn snemma í morgun og stungið hann nokkrum sinnum. 5. mars 2012 11:00 Brynjar Níelsson: Hvaða starfsmaður sem er hefði getað lent í árásinni "Starfsfólkið er í áfalli,“ sagði Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, en hann starfar á sömu skrifstofu og hnífaárásin átti sér stað í morgun. Hann sagði í samtali við fréttastofu að skrifstofunni verði lokað í dag vegna rannsóknar lögreglu og verður áfram næstu daga. 5. mars 2012 12:13 Guðni hlaut áverka þegar hann reyndi að bjarga manni frá hnífaárás Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hlaut skurðáverka þegar hann reyndi að koma samstarfsmanni sínum til bjargar í morgun. Karlmaður stakk manninn ítrekað með hnífi. Guðni var stunginn tvívegis í lærið en árásin átti sér stað skömmu fyrir klukkan tíu í morgun á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla. 5. mars 2012 11:32 Landsbankinn kærði árásarmanninn til lögreglu fyrir þjófnað Maðurinn, sem hefur verið handtekinn vegna morðtilraunar í morgun, var með vélhjól á lánum hjá SP-Fjármögnun. Samkvæmt heimildum fréttastofu kærði Landsbankinn manninn til lögreglu vegna þess að maðurinn hélt því fram að hjólið væri horfið. 5. mars 2012 13:19 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Maðurinn sem fór inn á lögfræðiskrifstofuna Lagastoð í morgun vopnaður hnífi og stakk Skúla Sigurz, framkvæmdastjóra skrifstofunnar, hefur verið í yfirheyrslum eftir hádegi í dag. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki geta gefð upplýsingar um það hvort maðurinn hafi verið undir áhrifum lyfja eða fíkniefna þegar verknaðurinn var framinn. Friðrik Smári vísaði að öðru leyti á fréttatilkynningu sem lögreglan sendi frá sér í morgun. Maðurinn sem var stunginn mun hafa særst alvarlega. Hann fór í aðgerð á Landspítalanum í Fossvogi í morgun, en ekki hafa borist frekari fréttir af líðan hans.
Tengdar fréttir Starfsmaður lögfræðistofu stunginn - einn handtekinn Karlmaður var stunginn á lögfræðistofu í Reykjavík í Lágmúla í morgun. Einn maður hefur verið handtekinn samkvæmt heimildum Vísis. Svo virðist sem maðurinn hafi ráðist á starfsmanninn snemma í morgun og stungið hann nokkrum sinnum. 5. mars 2012 11:00 Brynjar Níelsson: Hvaða starfsmaður sem er hefði getað lent í árásinni "Starfsfólkið er í áfalli,“ sagði Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, en hann starfar á sömu skrifstofu og hnífaárásin átti sér stað í morgun. Hann sagði í samtali við fréttastofu að skrifstofunni verði lokað í dag vegna rannsóknar lögreglu og verður áfram næstu daga. 5. mars 2012 12:13 Guðni hlaut áverka þegar hann reyndi að bjarga manni frá hnífaárás Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hlaut skurðáverka þegar hann reyndi að koma samstarfsmanni sínum til bjargar í morgun. Karlmaður stakk manninn ítrekað með hnífi. Guðni var stunginn tvívegis í lærið en árásin átti sér stað skömmu fyrir klukkan tíu í morgun á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla. 5. mars 2012 11:32 Landsbankinn kærði árásarmanninn til lögreglu fyrir þjófnað Maðurinn, sem hefur verið handtekinn vegna morðtilraunar í morgun, var með vélhjól á lánum hjá SP-Fjármögnun. Samkvæmt heimildum fréttastofu kærði Landsbankinn manninn til lögreglu vegna þess að maðurinn hélt því fram að hjólið væri horfið. 5. mars 2012 13:19 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Starfsmaður lögfræðistofu stunginn - einn handtekinn Karlmaður var stunginn á lögfræðistofu í Reykjavík í Lágmúla í morgun. Einn maður hefur verið handtekinn samkvæmt heimildum Vísis. Svo virðist sem maðurinn hafi ráðist á starfsmanninn snemma í morgun og stungið hann nokkrum sinnum. 5. mars 2012 11:00
Brynjar Níelsson: Hvaða starfsmaður sem er hefði getað lent í árásinni "Starfsfólkið er í áfalli,“ sagði Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, en hann starfar á sömu skrifstofu og hnífaárásin átti sér stað í morgun. Hann sagði í samtali við fréttastofu að skrifstofunni verði lokað í dag vegna rannsóknar lögreglu og verður áfram næstu daga. 5. mars 2012 12:13
Guðni hlaut áverka þegar hann reyndi að bjarga manni frá hnífaárás Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hlaut skurðáverka þegar hann reyndi að koma samstarfsmanni sínum til bjargar í morgun. Karlmaður stakk manninn ítrekað með hnífi. Guðni var stunginn tvívegis í lærið en árásin átti sér stað skömmu fyrir klukkan tíu í morgun á lögfræðistofunni Lagastoð í Lágmúla. 5. mars 2012 11:32
Landsbankinn kærði árásarmanninn til lögreglu fyrir þjófnað Maðurinn, sem hefur verið handtekinn vegna morðtilraunar í morgun, var með vélhjól á lánum hjá SP-Fjármögnun. Samkvæmt heimildum fréttastofu kærði Landsbankinn manninn til lögreglu vegna þess að maðurinn hélt því fram að hjólið væri horfið. 5. mars 2012 13:19