Skjálftavirkni mögulega merki um eldgos fyrir ofan Hafnarfjörð Höskuldur Kári Schram skrifar 27. maí 2012 12:45 Frá Heiðmörk. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, telur að aukin skjálftavirkni og landris í Krýsuvík geti hugsanlega verið merki um að eldgos sé vændum fyrir ofan Hafnarfjörð, í Heiðmörk eða í grennd við Elliðavatn. Vísindamenn hafa fylgst með svæðinu frá árinu 2007 en mælingar benda til þess að land hafi risið og nokkra sentimetra. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, segir að Krýsuvík flokkist sem megineldstöð. „Þetta er dálítið stórt eldfjall og miðjan er Krýsuvík," segir Haraldur. „Svona stóru eldfjalli fylgir sprungukerfi, gjár og sprungur sem liggja frá Selártanga við Krýsuvíkurbjarg og alveg norðaustur í Heiðmörki. Rétt fyrir sunnan Hafnarfjörði og svo inn í Heiðmörk og það er sprungukerfi." „Það gaus síðast á þessu sprungukerfi árið 1151 og þá rann Ögmungarhraun í Krísuvík og þá kom líka Kapelluhraun þar sem álverksmiðjan stendur og Gvendarselshraun er þar á milli." Ekki liggur fyrir hvað veldur því að land er að rísa en Haraldur telur að það geti bent til þess að hraunkvika sé á hreyfingu inni í jarðskorpunni. „Það er mögulegt að þarna sé kvika að safnast fyrir og það er ekki vitað hvort að sú kvika verður bara róleg eða hvort hún myndar kvikuhlaup og brýst inn í sprungukerfið til norðausturs eða suðvesturs, eða hvort hún kemur upp á yfirborðið. Svo það er eitthvað að gerast þarna undir Krísuvík sem þurfum að fylgjast með." Sprungugos í norðurhluta Krýsvíkurkerfisns getur hugsanleg komið upp í Heiðmörk eða í grennd við Elliðavatn. En eru líkur á því að það fari að gjósa þarna á næstu árum? „Það er enginn klukka í gangi, þannig er það bara með eldstöðvar," segir Haraldur. „Þetta er ekki vekjaraklukka. Þannig að það er ekki hægt að dæma um líkur út frá síðustu gosum. Það er hægt að fylgjast með breytingum sem eiga sér stað en það er vel mögulegt að segja hvort Krýsuvík eigi eftir að gjósa, hvort að það væri gos eins og árið 1151. Þá var sprungugos og þessi þrjú hraun mynduðust. Þar sem ung hraun eru eins og Kapelluhraun er það því miður svo að ný hraun koma ofan á þau, það þarf að hafa það í hug þegar menn eru ráðast í mikla þróun á byggð á svæði eins og er þarna fyrir sunnan Hafnarfjörð." Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Sjá meira
Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, telur að aukin skjálftavirkni og landris í Krýsuvík geti hugsanlega verið merki um að eldgos sé vændum fyrir ofan Hafnarfjörð, í Heiðmörk eða í grennd við Elliðavatn. Vísindamenn hafa fylgst með svæðinu frá árinu 2007 en mælingar benda til þess að land hafi risið og nokkra sentimetra. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, segir að Krýsuvík flokkist sem megineldstöð. „Þetta er dálítið stórt eldfjall og miðjan er Krýsuvík," segir Haraldur. „Svona stóru eldfjalli fylgir sprungukerfi, gjár og sprungur sem liggja frá Selártanga við Krýsuvíkurbjarg og alveg norðaustur í Heiðmörki. Rétt fyrir sunnan Hafnarfjörði og svo inn í Heiðmörk og það er sprungukerfi." „Það gaus síðast á þessu sprungukerfi árið 1151 og þá rann Ögmungarhraun í Krísuvík og þá kom líka Kapelluhraun þar sem álverksmiðjan stendur og Gvendarselshraun er þar á milli." Ekki liggur fyrir hvað veldur því að land er að rísa en Haraldur telur að það geti bent til þess að hraunkvika sé á hreyfingu inni í jarðskorpunni. „Það er mögulegt að þarna sé kvika að safnast fyrir og það er ekki vitað hvort að sú kvika verður bara róleg eða hvort hún myndar kvikuhlaup og brýst inn í sprungukerfið til norðausturs eða suðvesturs, eða hvort hún kemur upp á yfirborðið. Svo það er eitthvað að gerast þarna undir Krísuvík sem þurfum að fylgjast með." Sprungugos í norðurhluta Krýsvíkurkerfisns getur hugsanleg komið upp í Heiðmörk eða í grennd við Elliðavatn. En eru líkur á því að það fari að gjósa þarna á næstu árum? „Það er enginn klukka í gangi, þannig er það bara með eldstöðvar," segir Haraldur. „Þetta er ekki vekjaraklukka. Þannig að það er ekki hægt að dæma um líkur út frá síðustu gosum. Það er hægt að fylgjast með breytingum sem eiga sér stað en það er vel mögulegt að segja hvort Krýsuvík eigi eftir að gjósa, hvort að það væri gos eins og árið 1151. Þá var sprungugos og þessi þrjú hraun mynduðust. Þar sem ung hraun eru eins og Kapelluhraun er það því miður svo að ný hraun koma ofan á þau, það þarf að hafa það í hug þegar menn eru ráðast í mikla þróun á byggð á svæði eins og er þarna fyrir sunnan Hafnarfjörð."
Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Sjá meira