Ole Gunnar Solskjær: Ég vil mæta Liverpool í riðlakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2012 10:30 Ole Gunnar Solskjær. Mynd/Nordic Photos/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. „Þetta var frábært kvöld fyrir klúbbinn og leikmennina. Nú fá leikmennirnir tækifæri að reyna fyrir sér á hærra stigi," sagði Ole Gunnar Solskjær. „Nú vil ég fá Liverpool í riðlakeppninni. Við viljum fá góð lið í heimsókn á Aker Stadion," sagði Solskjær en gamla Manchester United manninum þætti það örugglega ekki leiðinlegt að vinna Liverpool. Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið og Molde er nú komið á toppinn í norsku deildinni eftir smá ströggl í upphafi tímabilsins. Drátturinn í Evrópudeildinni fer fram í dag og hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn en þetta verða tólf fjögurra liða riðlar.Fyrsti styrkleikaflokkur: Atlético Madrid Inter Lyon Liverpool Marseille Sporting Lisboa PSV Tottenham Bayer Leverkusen Bordeaux Twente StuttgartAnnar styrkleikaflokkur: Basel Metalist Kharkiv Panathinaikos Athletic Bilbao FC København Fenerbahce Rubin Kazan Napoli Udinese Club Brügge Hapoel Tel Aviv Hannover 96Þriðji styrkleikaflokkur: Lazio Steua Bucuresti Sparta Praha Rosenborg Newcastle Young Boys Levante Genk Borussia Mönchengladbach Partizan Beograd Viktoria Plzen Dnipro DnipropetrovskFjórði styrkleikaflokkur: Helsingborg Marítimo Rapid Wien Académica Anzji Makhatsjkala Maribor AIK AEL Limassol Hapoel Ironi Kiryat Shmona Molde Videoton Neftchi Baku Evrópudeild UEFA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. „Þetta var frábært kvöld fyrir klúbbinn og leikmennina. Nú fá leikmennirnir tækifæri að reyna fyrir sér á hærra stigi," sagði Ole Gunnar Solskjær. „Nú vil ég fá Liverpool í riðlakeppninni. Við viljum fá góð lið í heimsókn á Aker Stadion," sagði Solskjær en gamla Manchester United manninum þætti það örugglega ekki leiðinlegt að vinna Liverpool. Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið og Molde er nú komið á toppinn í norsku deildinni eftir smá ströggl í upphafi tímabilsins. Drátturinn í Evrópudeildinni fer fram í dag og hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn en þetta verða tólf fjögurra liða riðlar.Fyrsti styrkleikaflokkur: Atlético Madrid Inter Lyon Liverpool Marseille Sporting Lisboa PSV Tottenham Bayer Leverkusen Bordeaux Twente StuttgartAnnar styrkleikaflokkur: Basel Metalist Kharkiv Panathinaikos Athletic Bilbao FC København Fenerbahce Rubin Kazan Napoli Udinese Club Brügge Hapoel Tel Aviv Hannover 96Þriðji styrkleikaflokkur: Lazio Steua Bucuresti Sparta Praha Rosenborg Newcastle Young Boys Levante Genk Borussia Mönchengladbach Partizan Beograd Viktoria Plzen Dnipro DnipropetrovskFjórði styrkleikaflokkur: Helsingborg Marítimo Rapid Wien Académica Anzji Makhatsjkala Maribor AIK AEL Limassol Hapoel Ironi Kiryat Shmona Molde Videoton Neftchi Baku
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Sjá meira