Borgarverðir aðstoði útigangsfólk 19. mars 2012 11:46 Borgarverðir eru færanlegt vettvangsteymi sérfræðinga sem mun þjónusta utangarðsfólk í Reykjavík. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að þeim sé ætlað að aðstoða fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefnafíknar og/eða geðsjúkdóma og sem stöðu sinnar vegna lendir í aðstæðum á almannafæri sem það ræður ekki við eða veldur öðrum ónæði. Þá segir að borgarverðirnir muni aðstoða viðkomandi við að komast viðeigandi skjól eða kalla eftir annarri aðstoð eftir þörfum. „Markmiðið er að aðstoða viðkomandi við að komast í úrræði við hæfi. Jafnframt munu Borgarverðir sinna forvarnar- og leitarstarfi sem er til þess fallið að koma í veg að þessir einstaklingar lendi í erfiðleikum með sjálfa sig eða aðra eða lendi þeim aðstæðum að valda ónæði á almannafæri í Reykjavík. Öll aðstoð skal byggjast á grundvelli mannréttinda og skal mannréttindastefna Reykjavíkurborgar höfð að leiðarljósi." Velferðarsvið borgarinnar leggur til tvö stöðugildi fagaðila í verkefnið og Lögreglustjórinn á höfðuborgarsvæðinu leggur til eitt stöðugildi lögreglumanns. „Saman mynda þessir aðilar Borgarverði. Miðað skal við að þjónustutími Borgarvarða er virka daga frá 11-19 en þjónustutíminn skal vera sveigjanlegur eftir því sem þörf er á. Borgarverðir munu starfa frá Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Auk þess leggur Velferðarsvið til bifreið og aðstöðu fyrir starfsmenn verkefnisins." „Velferðarsvið tryggja samstarf við Hjálpræðisherinn á Íslandi sem nú þegar rekur dagsetur fyrir utangarðsfólk, Rauða kross Íslands vegna heilsubílsins, Frú Ragnheiðar, Gistiskýlið í Reykjavík, næturathvarf fyrir heimilislausa karla, Konukot, athvarf fyrir heimilislausar konur og önnur úrræði sem sérstaklega eru ætluð utangarðsfólki," segir ennfremur. Þá kemur fram að þau erindi sem berist til borgarvarða verði skráð og ástæður útkalla kortlagðar og hvernig brugðist er við hverju sinni. „Með því er hægt að sjá betur hvar skóinn kreppir í þjónustu við utangarðsfólk. Starfsmenn eru bundnir þagnarskyldu um hvað eina sem snýr að notendum þjónustunnar og meðferð persónuupplýsinga í samræmi við lög og reglur þar að lútandi." Stöður Borgarvarða munu brátt taka til starfa en stöður þeirra voru auglýstar í blöðum um helgina, segir að lokum. Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Borgarverðir eru færanlegt vettvangsteymi sérfræðinga sem mun þjónusta utangarðsfólk í Reykjavík. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að þeim sé ætlað að aðstoða fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefnafíknar og/eða geðsjúkdóma og sem stöðu sinnar vegna lendir í aðstæðum á almannafæri sem það ræður ekki við eða veldur öðrum ónæði. Þá segir að borgarverðirnir muni aðstoða viðkomandi við að komast viðeigandi skjól eða kalla eftir annarri aðstoð eftir þörfum. „Markmiðið er að aðstoða viðkomandi við að komast í úrræði við hæfi. Jafnframt munu Borgarverðir sinna forvarnar- og leitarstarfi sem er til þess fallið að koma í veg að þessir einstaklingar lendi í erfiðleikum með sjálfa sig eða aðra eða lendi þeim aðstæðum að valda ónæði á almannafæri í Reykjavík. Öll aðstoð skal byggjast á grundvelli mannréttinda og skal mannréttindastefna Reykjavíkurborgar höfð að leiðarljósi." Velferðarsvið borgarinnar leggur til tvö stöðugildi fagaðila í verkefnið og Lögreglustjórinn á höfðuborgarsvæðinu leggur til eitt stöðugildi lögreglumanns. „Saman mynda þessir aðilar Borgarverði. Miðað skal við að þjónustutími Borgarvarða er virka daga frá 11-19 en þjónustutíminn skal vera sveigjanlegur eftir því sem þörf er á. Borgarverðir munu starfa frá Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Auk þess leggur Velferðarsvið til bifreið og aðstöðu fyrir starfsmenn verkefnisins." „Velferðarsvið tryggja samstarf við Hjálpræðisherinn á Íslandi sem nú þegar rekur dagsetur fyrir utangarðsfólk, Rauða kross Íslands vegna heilsubílsins, Frú Ragnheiðar, Gistiskýlið í Reykjavík, næturathvarf fyrir heimilislausa karla, Konukot, athvarf fyrir heimilislausar konur og önnur úrræði sem sérstaklega eru ætluð utangarðsfólki," segir ennfremur. Þá kemur fram að þau erindi sem berist til borgarvarða verði skráð og ástæður útkalla kortlagðar og hvernig brugðist er við hverju sinni. „Með því er hægt að sjá betur hvar skóinn kreppir í þjónustu við utangarðsfólk. Starfsmenn eru bundnir þagnarskyldu um hvað eina sem snýr að notendum þjónustunnar og meðferð persónuupplýsinga í samræmi við lög og reglur þar að lútandi." Stöður Borgarvarða munu brátt taka til starfa en stöður þeirra voru auglýstar í blöðum um helgina, segir að lokum.
Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira