Innlent

Fjórir slösuðust við Hvolsvöll

GS skrifar
Slysið varð nærri Hvolsvelli.
Slysið varð nærri Hvolsvelli.
Fjórir slösuðust en tveir sluppu ómeiddir þegar bíll valt austan við Hvolsvöll upp úr miðnætti. Hinir slösuðu voru fluttir í tveimur sjúkrabílum á slysadeild Landsspítalans, en egnin þeirra er lífshættulega meiddur. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en bíllinn valt á sjálfum veginum og lá þar á hvolfi þegar björgunarmenn og lögreglu bar að.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×