Sígarettustubbar á eldsvæðinu Hugrún Halldórsdóttir skrifar 14. ágúst 2012 19:03 Umgengni veiðimanna við Laugardalsvatn í Ísafjarðardjúpi er oft á tíðum slæm og hafa þeir skilið eftir sig sígarettustubba og annað rusl í náttúrunni, jafnvel á þeim svæðum sem hafa orðið jarðvegseldum síðustu vikna að bráð. Samúel Sigurjónsson, sonur bóndans á Hrafnabjörgum var í Laugardalnum um helgina til að slökkva í glóðum sem víða leyndust þar í jörðu. Hann brá sér þó ekki eingöngu í hlutverk slökkviliðsmannsins heldur gegndi hann einnig hlutverki ruslamannsins þar sem þessi sóðaskapur blasti við honum. „Umgengnin er mjög slæm við vatnið, hjá veiðimönnum. Bæði mikið af bjórdósum og svo er alveg ótrúlegt að sjá alla sígarettustubbana. Jafnvel eftir að brennur, þá er verið að henda stubbum á svæðið sem hefur brunnið. Og þetta eru greinilega stubbar sem ekki er drepið í, þessu er bara hent. Svo hefur tóbakið brunnið upp og alveg upp í filter. ," segir Samúel Sigurjónsson, sem staddur er um borð í Örvari SH frá Rifi. Eldurinn er nú að mestu leyti kulnaður en slökkviliðið á Ísafirði tók í gær saman töluvert af tækjum sínum til að yfirfara og þrífa. Talið er að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum, en lögreglan á Ísafirði fer nú með rannsókn málsins. Samúel minnir veiðimenn við Laugardalsá sem og aðra sem ferðast um landið á mikilvægi góðrar umgengni og ítrekar að það getur verið stórhættulegt að skilja sígarettustubba eftir sig á jörðu líkt og hann hefur orðið vitni að. „Það vita það allir, en menn spá ekki í hvað þeir eru henda honum, hvort að landið sé skraufaþurrt. Þetta ætti að vekja mann meira til umhugsunar núna eftir að svona skaði skeður." Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Sjá meira
Umgengni veiðimanna við Laugardalsvatn í Ísafjarðardjúpi er oft á tíðum slæm og hafa þeir skilið eftir sig sígarettustubba og annað rusl í náttúrunni, jafnvel á þeim svæðum sem hafa orðið jarðvegseldum síðustu vikna að bráð. Samúel Sigurjónsson, sonur bóndans á Hrafnabjörgum var í Laugardalnum um helgina til að slökkva í glóðum sem víða leyndust þar í jörðu. Hann brá sér þó ekki eingöngu í hlutverk slökkviliðsmannsins heldur gegndi hann einnig hlutverki ruslamannsins þar sem þessi sóðaskapur blasti við honum. „Umgengnin er mjög slæm við vatnið, hjá veiðimönnum. Bæði mikið af bjórdósum og svo er alveg ótrúlegt að sjá alla sígarettustubbana. Jafnvel eftir að brennur, þá er verið að henda stubbum á svæðið sem hefur brunnið. Og þetta eru greinilega stubbar sem ekki er drepið í, þessu er bara hent. Svo hefur tóbakið brunnið upp og alveg upp í filter. ," segir Samúel Sigurjónsson, sem staddur er um borð í Örvari SH frá Rifi. Eldurinn er nú að mestu leyti kulnaður en slökkviliðið á Ísafirði tók í gær saman töluvert af tækjum sínum til að yfirfara og þrífa. Talið er að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum, en lögreglan á Ísafirði fer nú með rannsókn málsins. Samúel minnir veiðimenn við Laugardalsá sem og aðra sem ferðast um landið á mikilvægi góðrar umgengni og ítrekar að það getur verið stórhættulegt að skilja sígarettustubba eftir sig á jörðu líkt og hann hefur orðið vitni að. „Það vita það allir, en menn spá ekki í hvað þeir eru henda honum, hvort að landið sé skraufaþurrt. Þetta ætti að vekja mann meira til umhugsunar núna eftir að svona skaði skeður."
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Sjá meira