Þrenna Huntelaar kom Schalke áfram | Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2012 17:45 Klaas-Jan Huntelaar. Mynd/AP Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Liðin sem komusa áfram í átta liða úrslitin í kvöld eru: Athletic Bilbao, Valencia og Atlético Madrid frá Spáni, AZ Alkmaar frá Hollandi, Hannover 96 og Schalke 04 frá Þýskalandi, Metalist Kharkiv frá Úkraínu og Sporting Lissabon frá Portúgal. Klaas-Jan Huntelaar var hetja þýska liðsins Schalke 04 sem tapaði 0-1 í fyrri leiknum á móti hollenska liðinu Twente og lenti einnig undir á heimavelli í kvöld. Huntelaar skoraði þrennu í leiknum og Schalke-liðið vann 4-1 og fór áfram. Atlético Madrid, Hannover 96 og Valencia komust örugglega áfram en bæði Sporting Lissabon og Metalist Kharkiv komust áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Athletic Bilbao - Manchester United 2-1 1-0 Fernando Llorente (23.), 2-0 Oscar De Marcos (65.), 2-1 Wayne Rooney (80.)= Athletic Bilbao komst áfram samanlagt 5-3Udinese - AZ Alkmaar 2-1 1-0 Antonio Di Natale (3.), 2-0 Antonio Di Natale (15.), 2-1 Erik Falkenburg (31.)= AZ Alkmaar komst áfram samanlagt 3-2Hannover 96 - Standard Liege 4-0 1-0 Mohammed Abdellaoue (4.), 2-0 Sjálfsmark (21.), 3-0 Didier Konan Ya (73.), 4-0 Sergio Pinto (90.)= Hannover 96 komst áfram samanlagt 6-2PSV - Valencia 1-1 0-1 Adil Rami (47.), 1-1 Ola Toivonen (64.)= Valencia komst áfram samanlagt 5-3Manchester City - Sporting Lissbon 3-2 0-1 Matías Fernández (33.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (40.), 2-1 Sergio Agüero (60.), 2-2 Mario Balotelli, víti (75.), 3-2 Sergio Agüero (82.)= Sporting Lissbon komst áfram á fleiri mörkum á útivelliBesiktas - Atlético Madrid 0-3 0-1 Adrian Lopez (26.), 0-2 Falcao (83.), 0-3 Eduardo Salvio (90.)= Atlético Madrid komst áfram samanlagt 6-1Olympiakos - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Ivan Marcano (15.), 1-1 Cristian Villagra (81.), 1-2 Marko Devic (86.)= Metalist Kharkiv komst áfram á fleiri mörkum á útivelliSchalke 04 - Twente 4-1 0-1 Willem Janssen (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (29.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (57.), 3-1 Jermaine Jones (71.), 4-1 Klaas-Jan Huntelaar (81.)= Schalke 04 komst áfram samanlagt 4-2 Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Liðin sem komusa áfram í átta liða úrslitin í kvöld eru: Athletic Bilbao, Valencia og Atlético Madrid frá Spáni, AZ Alkmaar frá Hollandi, Hannover 96 og Schalke 04 frá Þýskalandi, Metalist Kharkiv frá Úkraínu og Sporting Lissabon frá Portúgal. Klaas-Jan Huntelaar var hetja þýska liðsins Schalke 04 sem tapaði 0-1 í fyrri leiknum á móti hollenska liðinu Twente og lenti einnig undir á heimavelli í kvöld. Huntelaar skoraði þrennu í leiknum og Schalke-liðið vann 4-1 og fór áfram. Atlético Madrid, Hannover 96 og Valencia komust örugglega áfram en bæði Sporting Lissabon og Metalist Kharkiv komust áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Athletic Bilbao - Manchester United 2-1 1-0 Fernando Llorente (23.), 2-0 Oscar De Marcos (65.), 2-1 Wayne Rooney (80.)= Athletic Bilbao komst áfram samanlagt 5-3Udinese - AZ Alkmaar 2-1 1-0 Antonio Di Natale (3.), 2-0 Antonio Di Natale (15.), 2-1 Erik Falkenburg (31.)= AZ Alkmaar komst áfram samanlagt 3-2Hannover 96 - Standard Liege 4-0 1-0 Mohammed Abdellaoue (4.), 2-0 Sjálfsmark (21.), 3-0 Didier Konan Ya (73.), 4-0 Sergio Pinto (90.)= Hannover 96 komst áfram samanlagt 6-2PSV - Valencia 1-1 0-1 Adil Rami (47.), 1-1 Ola Toivonen (64.)= Valencia komst áfram samanlagt 5-3Manchester City - Sporting Lissbon 3-2 0-1 Matías Fernández (33.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (40.), 2-1 Sergio Agüero (60.), 2-2 Mario Balotelli, víti (75.), 3-2 Sergio Agüero (82.)= Sporting Lissbon komst áfram á fleiri mörkum á útivelliBesiktas - Atlético Madrid 0-3 0-1 Adrian Lopez (26.), 0-2 Falcao (83.), 0-3 Eduardo Salvio (90.)= Atlético Madrid komst áfram samanlagt 6-1Olympiakos - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Ivan Marcano (15.), 1-1 Cristian Villagra (81.), 1-2 Marko Devic (86.)= Metalist Kharkiv komst áfram á fleiri mörkum á útivelliSchalke 04 - Twente 4-1 0-1 Willem Janssen (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (29.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (57.), 3-1 Jermaine Jones (71.), 4-1 Klaas-Jan Huntelaar (81.)= Schalke 04 komst áfram samanlagt 4-2
Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira