Pressustríðið heldur áfram: Kannast ekki við kröfu um afsökunarbeiðni 15. mars 2012 14:44 Pressustríðið virðist ætla að halda áfram. Steingrímur Sævarr kannast ekki við kröfu um afsökunarbeiðni. Steingrímur Sævarr Ólafsson segist ekki kannast við að nokkur hafi haft samband við Pressuna vegna fréttar um ritstjóra DV en Reynir Traustason sagði í viðtali við Vísi að lögmaður hans hefði farið fram á afsökunarbeiðni vegna málsins. Um er að ræða fyrirsögn sem birtist á Pressunni þar sem segir meðal annars að ritstjórarnir séu flæktir inn í meint kynferðisbrotamál. Fyrirsögnin sem um ræðir er eftirfarandi: „Ritstjórar DV flæktir í meint kynferðisbrotamál" - Viðeigandi og réttlátt? Hæstaréttarlögmaður spyr". Tilefni fréttarinnar er grein sem lögmaðurin Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar í Fréttablaðið og á Vísir í dag. Fyrirsögnin, það er að segja fyrri hluti hennar, er tilvitnun í grein Vilhjálms þar sem hann gagnrýnir DV fyrir að skapa óeðlileg hughrif með forsíðum sínum. Þannig skrifar Vilhjálmur: „Í þessu sambandi má velta því upp hvort ritstjórum DV þætti eftirfarandi fyrirsögn ásamt myndbirtingu á forsíðu víðlesins dagblaðs viðeigandi og réttlát ef þannig háttaði til að ritstjórarnir væru vitni í sakamáli. Yfirheyrðir. Ritstjórar DV flæktir í meint kynferðisbrotamál." Steingrímur segir í svari við fyrirspurn Vísis um það hvort miðillinn sjái ástæðu til þess að biðjast afsökunar: „Hingað hefur enginn haft samband til að kvarta yfir né biðjast afsökunar á einu eða neinu. Að öðru leyti vitna ég í orð Sveins Andra Sveinssonar, lögmanns, á Facebook um málið: „Á dauða mínum átti ég von en að ritstjórar DV færu að kvarta yfir villandi fyrirsögnum!" Fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast grein Vilhjálms hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Pressustríð: Ritstjórar DV segja fyrirsögn Pressunnar ærumeiðandi Ritstjórar DV hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Pressunni og er sögð vera ærumeiðandi. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag en Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, hefur krafið fréttavefinn um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega, en greinin birtist hér á Vísi í morgun. Fyrirsögnin sem um ræðir er: 15. mars 2012 13:30 Fréttir DV Á undanförnum árum hefur málssóknum vegna ærumeiðinga og brota gegn friðhelgi einkalífs fjölgað umtalsvert á Íslandi. Ástæðan fyrir þessari aukningu er tvíþætt að mati höfundar. Annars vegar er fólk meðvitaðra um rétt sinn. Hins vegar óvönduð vinnubrögð blaðamanna og ritstjóra hjá tilteknum útgefendum. Tveir útgefendur eru í algjörum sérflokki hvað varðar fjölda málssókna. Það eru Birtíngur útgáfufélag og DV. Umfjöllunin hér á eftir er takmörkuð við þann síðarnefnda. 15. mars 2012 06:00 Pressustríð: Reynir vill afsökunarbeiðni "Lögmaður hefur haft samband við þá og búið er að fara fram á afsökunarbeiðni,“ segir Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, en hann hefur krafið fréttavefinn Pressunni um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega en greinin birtist hér á Vísi. 15. mars 2012 11:44 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira
Steingrímur Sævarr Ólafsson segist ekki kannast við að nokkur hafi haft samband við Pressuna vegna fréttar um ritstjóra DV en Reynir Traustason sagði í viðtali við Vísi að lögmaður hans hefði farið fram á afsökunarbeiðni vegna málsins. Um er að ræða fyrirsögn sem birtist á Pressunni þar sem segir meðal annars að ritstjórarnir séu flæktir inn í meint kynferðisbrotamál. Fyrirsögnin sem um ræðir er eftirfarandi: „Ritstjórar DV flæktir í meint kynferðisbrotamál" - Viðeigandi og réttlátt? Hæstaréttarlögmaður spyr". Tilefni fréttarinnar er grein sem lögmaðurin Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar í Fréttablaðið og á Vísir í dag. Fyrirsögnin, það er að segja fyrri hluti hennar, er tilvitnun í grein Vilhjálms þar sem hann gagnrýnir DV fyrir að skapa óeðlileg hughrif með forsíðum sínum. Þannig skrifar Vilhjálmur: „Í þessu sambandi má velta því upp hvort ritstjórum DV þætti eftirfarandi fyrirsögn ásamt myndbirtingu á forsíðu víðlesins dagblaðs viðeigandi og réttlát ef þannig háttaði til að ritstjórarnir væru vitni í sakamáli. Yfirheyrðir. Ritstjórar DV flæktir í meint kynferðisbrotamál." Steingrímur segir í svari við fyrirspurn Vísis um það hvort miðillinn sjái ástæðu til þess að biðjast afsökunar: „Hingað hefur enginn haft samband til að kvarta yfir né biðjast afsökunar á einu eða neinu. Að öðru leyti vitna ég í orð Sveins Andra Sveinssonar, lögmanns, á Facebook um málið: „Á dauða mínum átti ég von en að ritstjórar DV færu að kvarta yfir villandi fyrirsögnum!" Fyrir áhugasama þá er hægt að nálgast grein Vilhjálms hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Pressustríð: Ritstjórar DV segja fyrirsögn Pressunnar ærumeiðandi Ritstjórar DV hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Pressunni og er sögð vera ærumeiðandi. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag en Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, hefur krafið fréttavefinn um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega, en greinin birtist hér á Vísi í morgun. Fyrirsögnin sem um ræðir er: 15. mars 2012 13:30 Fréttir DV Á undanförnum árum hefur málssóknum vegna ærumeiðinga og brota gegn friðhelgi einkalífs fjölgað umtalsvert á Íslandi. Ástæðan fyrir þessari aukningu er tvíþætt að mati höfundar. Annars vegar er fólk meðvitaðra um rétt sinn. Hins vegar óvönduð vinnubrögð blaðamanna og ritstjóra hjá tilteknum útgefendum. Tveir útgefendur eru í algjörum sérflokki hvað varðar fjölda málssókna. Það eru Birtíngur útgáfufélag og DV. Umfjöllunin hér á eftir er takmörkuð við þann síðarnefnda. 15. mars 2012 06:00 Pressustríð: Reynir vill afsökunarbeiðni "Lögmaður hefur haft samband við þá og búið er að fara fram á afsökunarbeiðni,“ segir Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, en hann hefur krafið fréttavefinn Pressunni um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega en greinin birtist hér á Vísi. 15. mars 2012 11:44 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira
Pressustríð: Ritstjórar DV segja fyrirsögn Pressunnar ærumeiðandi Ritstjórar DV hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Pressunni og er sögð vera ærumeiðandi. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag en Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, hefur krafið fréttavefinn um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega, en greinin birtist hér á Vísi í morgun. Fyrirsögnin sem um ræðir er: 15. mars 2012 13:30
Fréttir DV Á undanförnum árum hefur málssóknum vegna ærumeiðinga og brota gegn friðhelgi einkalífs fjölgað umtalsvert á Íslandi. Ástæðan fyrir þessari aukningu er tvíþætt að mati höfundar. Annars vegar er fólk meðvitaðra um rétt sinn. Hins vegar óvönduð vinnubrögð blaðamanna og ritstjóra hjá tilteknum útgefendum. Tveir útgefendur eru í algjörum sérflokki hvað varðar fjölda málssókna. Það eru Birtíngur útgáfufélag og DV. Umfjöllunin hér á eftir er takmörkuð við þann síðarnefnda. 15. mars 2012 06:00
Pressustríð: Reynir vill afsökunarbeiðni "Lögmaður hefur haft samband við þá og búið er að fara fram á afsökunarbeiðni,“ segir Reynir Traustason, annar ritstjóri DV, en hann hefur krafið fréttavefinn Pressunni um afsökunarbeiðni út af frétt sem vefurinn gerir upp úr grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns, þar sem hann gagnrýnir DV harðlega en greinin birtist hér á Vísi. 15. mars 2012 11:44