Tveir fangar komnir með ökklabönd - kostnaðurinn mun minni Hugrún Halldórsdóttir skrifar 9. mars 2012 19:35 Tveir íslenskir fangar hafa nú fengið ökklabönd sem gera þeim kleift að ljúka afplánun heima undir rafrænu eftirliti. Fangelsismálastofnun áætlar að hafa slíkt eftirlit með níu föngum að tveimur mánuðum liðnum. Fyrsti fanginn fékk ökklaband um miðjan síðasta mánuð. Annar fékk band í gær, tveir til viðbótar fá tæki í þessum mánuði og fimm í apríl. Fangarnir verða að sækja vinnu eða skóla og eru skikkaðir til að vera heima hjá sér á fyrirfram ákveðnum tíma. „Á virkum dögum geta menn farið út klukkan sjö á morgnana og þeir eru komnir heim til sín aftur klukkan sex og eru heima hjá sér á milli sex og sjö. Klukkan sjö geta þeir farið út og verið til ellefu. Á laugardögum og sunnudögum geta þeir farið út klukkan sjö á morgnana og verða að vera komnir heim klukkan níu um kvöldið og fara ekki út eftir það," segir Erlendur S. Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Ökklaband eins og fangar á Íslandi munu bera.Böndin segja til um hvort fangarnir séu heima eða ekki, en undir þessu eftirliti mega þeir ekki bragða dropa af áfengi né neyta vímuefna. „Það er tékkað á því með því að taka þvagprufu eða láta menn blása í áfengismæli. Það er hægt að kalla menn inn í fangelsi og biðja um slíkar prufur." Fangelsismálastofnun hefur tekið tíu tæki á leigu og verður þeim fjölgað eftir þörfum. Þau eru lítil, fislétt og endast í mörg ár. Einungis fyrirmyndafangar fá tækifæri til að afplána hluta síns dóms undir rafrænu eftirliti og því vonast Erlendur til að það hvetji fanga til að hegða sér vel enda til mikils að vinna. „Þetta kostar svona einn tíunda af því sem fangelsisdvöl kostar," segir Erlendur að lokum. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Tveir íslenskir fangar hafa nú fengið ökklabönd sem gera þeim kleift að ljúka afplánun heima undir rafrænu eftirliti. Fangelsismálastofnun áætlar að hafa slíkt eftirlit með níu föngum að tveimur mánuðum liðnum. Fyrsti fanginn fékk ökklaband um miðjan síðasta mánuð. Annar fékk band í gær, tveir til viðbótar fá tæki í þessum mánuði og fimm í apríl. Fangarnir verða að sækja vinnu eða skóla og eru skikkaðir til að vera heima hjá sér á fyrirfram ákveðnum tíma. „Á virkum dögum geta menn farið út klukkan sjö á morgnana og þeir eru komnir heim til sín aftur klukkan sex og eru heima hjá sér á milli sex og sjö. Klukkan sjö geta þeir farið út og verið til ellefu. Á laugardögum og sunnudögum geta þeir farið út klukkan sjö á morgnana og verða að vera komnir heim klukkan níu um kvöldið og fara ekki út eftir það," segir Erlendur S. Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Ökklaband eins og fangar á Íslandi munu bera.Böndin segja til um hvort fangarnir séu heima eða ekki, en undir þessu eftirliti mega þeir ekki bragða dropa af áfengi né neyta vímuefna. „Það er tékkað á því með því að taka þvagprufu eða láta menn blása í áfengismæli. Það er hægt að kalla menn inn í fangelsi og biðja um slíkar prufur." Fangelsismálastofnun hefur tekið tíu tæki á leigu og verður þeim fjölgað eftir þörfum. Þau eru lítil, fislétt og endast í mörg ár. Einungis fyrirmyndafangar fá tækifæri til að afplána hluta síns dóms undir rafrænu eftirliti og því vonast Erlendur til að það hvetji fanga til að hegða sér vel enda til mikils að vinna. „Þetta kostar svona einn tíunda af því sem fangelsisdvöl kostar," segir Erlendur að lokum.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira