Óttast afleiðingar veiðigjalda Karen Kjartansdóttir skrifar 7. júlí 2012 12:36 Fulltrúar Vinnslustöðvarinnar og Ísfélagsins í eyjum óttast að talsmenn veiðigjalda geri sér ekki grein fyrir því hve þungt þau munu leggjast á Vestmannaeyjar. Útreikningar þeirra sýni að gjöldin muni nema 2,2 milljöðrum króna á næsta ári og leiða til hruns á uppbyggingastarfi síðustu ár. Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar, segir að til samanburðar megi nefna að útgjöld alls bæjarfélagsins hafi í fyrra numið 3,5 milljörðum. Sindri segir þrjá vonda kosti blasa við. „Ef útgerðin á að lifa er þrennt í stöðunni. Við gætum breytt launum, það er að segja, lækkað laun, minnkað afskriftir skipa og það gerum við bara með því endurnýja ekki skipin þannig þau verða eldri og lélegri og við getum minnkað vexti eins og við erum búin að gera á Vinnslustöðinni með því segja upp á einu skipi, setja skipið á söluskrá og greiða niður skuldir. Þetta eru einu færu leiðirnar til að bregðast við þessum vanda og við stórlega efumst um að það sé nóg," segir Sindri.Vinnslustöðin og veiðigjöld.Sindri óttast að eftir uppbyggingar ár í Vestmannaeyjum undanfarin ár blasi niðurskurður aftur við. Í sama streng tekur Hörður Orri Grettisson, forstöðumaður hagdeildar Ísfélagsins. „Um 80 til 90 prósent starfa í Vestmannaeyjum eru háð sjávarútvegi. Það gengur allt út á sjávarútveg hér, það er bara þannig. Það er ekki langt síðan hann gekk ekki nægilega vel og þá var ástandið ekki glæsilegt hér — fasteignaverðið hrundi og það var fækkun hér ár eftir ár. Það eru bara tvö til þrjú ár síðan þessi þróun breyttist og fasteignaverðið hækkaði og atvinnuástandið varð gott," segir Hörður Orri. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Fulltrúar Vinnslustöðvarinnar og Ísfélagsins í eyjum óttast að talsmenn veiðigjalda geri sér ekki grein fyrir því hve þungt þau munu leggjast á Vestmannaeyjar. Útreikningar þeirra sýni að gjöldin muni nema 2,2 milljöðrum króna á næsta ári og leiða til hruns á uppbyggingastarfi síðustu ár. Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar, segir að til samanburðar megi nefna að útgjöld alls bæjarfélagsins hafi í fyrra numið 3,5 milljörðum. Sindri segir þrjá vonda kosti blasa við. „Ef útgerðin á að lifa er þrennt í stöðunni. Við gætum breytt launum, það er að segja, lækkað laun, minnkað afskriftir skipa og það gerum við bara með því endurnýja ekki skipin þannig þau verða eldri og lélegri og við getum minnkað vexti eins og við erum búin að gera á Vinnslustöðinni með því segja upp á einu skipi, setja skipið á söluskrá og greiða niður skuldir. Þetta eru einu færu leiðirnar til að bregðast við þessum vanda og við stórlega efumst um að það sé nóg," segir Sindri.Vinnslustöðin og veiðigjöld.Sindri óttast að eftir uppbyggingar ár í Vestmannaeyjum undanfarin ár blasi niðurskurður aftur við. Í sama streng tekur Hörður Orri Grettisson, forstöðumaður hagdeildar Ísfélagsins. „Um 80 til 90 prósent starfa í Vestmannaeyjum eru háð sjávarútvegi. Það gengur allt út á sjávarútveg hér, það er bara þannig. Það er ekki langt síðan hann gekk ekki nægilega vel og þá var ástandið ekki glæsilegt hér — fasteignaverðið hrundi og það var fækkun hér ár eftir ár. Það eru bara tvö til þrjú ár síðan þessi þróun breyttist og fasteignaverðið hækkaði og atvinnuástandið varð gott," segir Hörður Orri.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira