Lionel Messi búinn að ná Raul í El Clásico mörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2012 13:15 Lionel Messi skorar hér úr aukaspyrnunni. Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu á móti Real Madrid í gærkvöldi en það dugði þó ekki Barcelona-liðinu til að vinna spænska ofurbikarinn. Messi minnkaði muninn í 2-1 þrátt fyrir að Börsungar væri tíu á móti ellefu inn á vellinum. Real Madrid hélt velli í þeim seinni og vann titilinn á fleiri mörkum skoruðum á útivelli því leikurinn í Barcelona endaði 3-2 fyrir Barca. Lionel Messi var þarna að skora sitt fimmtánda mark í El Clásico leikjum á móti Real Madrid og nú hefur aðeins Alfredo Di Stéfano skoraði fleiri mörk í viðureignum þessara erkifjenda. Lionel Messi komst upp að hlið Raúl með þessu frábæra marki í gær en hann skoraði í báðum leikjunum um spænska ofurbikarinn. Cristiano Ronaldo gerði það líka en Portúgalinn hefur skoraði í fimm El Clásico leikjum í röð og er kominn upp í 12. til 17. sæti á listanum með 8 mörk.Flest mörk í El Clásico leikjum: Alfredo Di Stéfano 18Lionel Messi 15 Raúl 15 César Rodríguez 14 Francisco Gento 14 Ferenc Puskás 14 Santillana 12 Hugo Sánchez 10 Juanito 10 Estanislao Basora 9 Josep Samitier 9Cristiano Ronaldo 8 Santiago Bernabéu 8 Jaime Lazcano 8 Iván Zamorano 8 Luis Suárez 8 Martínez 8 Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Lionel Messi skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu á móti Real Madrid í gærkvöldi en það dugði þó ekki Barcelona-liðinu til að vinna spænska ofurbikarinn. Messi minnkaði muninn í 2-1 þrátt fyrir að Börsungar væri tíu á móti ellefu inn á vellinum. Real Madrid hélt velli í þeim seinni og vann titilinn á fleiri mörkum skoruðum á útivelli því leikurinn í Barcelona endaði 3-2 fyrir Barca. Lionel Messi var þarna að skora sitt fimmtánda mark í El Clásico leikjum á móti Real Madrid og nú hefur aðeins Alfredo Di Stéfano skoraði fleiri mörk í viðureignum þessara erkifjenda. Lionel Messi komst upp að hlið Raúl með þessu frábæra marki í gær en hann skoraði í báðum leikjunum um spænska ofurbikarinn. Cristiano Ronaldo gerði það líka en Portúgalinn hefur skoraði í fimm El Clásico leikjum í röð og er kominn upp í 12. til 17. sæti á listanum með 8 mörk.Flest mörk í El Clásico leikjum: Alfredo Di Stéfano 18Lionel Messi 15 Raúl 15 César Rodríguez 14 Francisco Gento 14 Ferenc Puskás 14 Santillana 12 Hugo Sánchez 10 Juanito 10 Estanislao Basora 9 Josep Samitier 9Cristiano Ronaldo 8 Santiago Bernabéu 8 Jaime Lazcano 8 Iván Zamorano 8 Luis Suárez 8 Martínez 8
Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira