Sjö leikmenn í 19 ára landsliðinu spila erlendis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2012 12:29 Oliver Sigurjónsson hefur skorað 9 mörk í 30 landsleikjum með 17 og 19 ára landsliðunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R Íslenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R
Íslenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira