Innlent

Tvær farþegarþotur lentu vegna veikinda um borð

Tvær erlendar farþegaþotur þurftu að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær, vegna veikinda um borð.

Fyrst þurfti þota Delta Airlines, á leið frá Hollandi til Bandaríkjanna að lenda með veikan áhafnarmeðlim, sem flutur var á Landsspítalann í Reykjavík.

Síðan þurfti vél frá Lufthansa, á leið frá þýskalandi til Bandaríkjanna að lenda og var veikur farþegi fluttur frá borði og líka á Landsspítalann. Báðir munu vera á batavegi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×