Rúnar Már bestur í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2012 09:00 Rúnar Már Sigurjónsson Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hafði betur gegn FH-ingnum Atla Guðnasyni í baráttunni um útnefningu Fréttablaðsins á besta leikmanni ársins í Pepsi-deild karla. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í leikjunum 22 og var aðeins 0,09 hærri en Atli, sem átti einnig frábært sumar. Frá SauðárkrókiRúnar Már er 22 ára miðjumaður og er á sínu þriðja ári á Hlíðarenda. Hann lék áður með HK en kom þangað frá Sauðárkróki. Rúnar var öflugur í allt sumar og það munaði ekki miklu á meðaleinkunn hans í fyrri og seinni umferð, sem skilaði honum án efa toppsætinu á endanum. Rúnar var í 3. sæti í fyrri umferðinni og í 2. sæti í seinni umferðinni. Atli var efstur í fyrri umferðinni en datt niður í 6. sæti í seinni umferðinni. Rúnar Már var líka meðal efstu manna í bæði mörkum og stoðsendingum og endaði sumarið með 7 mörk og 9 stoðsendingar. Hann missti ekki úr leik í sumar, fékk sjö áttur, sex sjöur, átta sexur og eina fimmu. Hann var fimm sinnum valinn maður leiksins. Átti þátt í 60 prósentum markannaMikilvægi Rúnars Más sést ekki síst í níu sigurleikjum Valsmanna í sumar þar sem hann kom að 15 af 25 mörkum liðsins, eða 60 prósentum markanna. Rúnar skoraði 5 mörk, gaf 6 stoðsendingar og 4 hjálparsendingar (stór þáttur í undirbúningi en ekki lokasending) í sigrunum níu, var fjórum sinnum valinn maður leiksins og var með 7,33 í meðaleinkunn. Margir eru á því að Valsmenn hefðu jafnvel fallið í sumar ef ekki hefði verið fyrir frammistöðu Rúnars. Hér fyrir neðan má síðan finna alls kyns lista yfir þá leikmenn sem sköruðu fram úr í Pepsi-deildinni í sumar.Besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla 2012(Lágmarkið er að fá einkunn í 14 leikjum) 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Atli Guðnason, FH 6,77 3. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 4. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 5. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 6. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 6. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 8. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 9. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 10. Freyr Bjarnason, FH 6,28 11. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 12. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 13. Guðmann Þórisson, FH 6,18 13. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 15. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 16. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 16. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 18. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 19. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 20. Pétur Viðarsson, FH 6,11 21. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,06 23. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 23. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 25. Matt Garner, ÍBV 6,05 25. Atli Jóhannsson, Stjarnan 6,05 25. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 28. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 28. Kristján Hauksson, Fram 6,00 28. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 28. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 28. Einar Orri Einarsson, Keflavík 6,00 33. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 34. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 34. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 5,95 36. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 5,95 36. Frans Elvarsson, Keflavík 5,95 38. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 38. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 40. Kjartan Henry Finnbogason, KR 5,93 41. Almarr Ormarsson, Fram 5,91 41. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 43. Renee Troost, Breiðablik 5,90 43. Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik 5,90 45. Sam Tillen, Fram 5,89Besti markvörðurinn 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 2. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 3. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,86 5. Sindri Snær Jensson, Valur 5,86 6. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,77Besti varnarmaðurinn 1. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 2. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 3. Freyr Bjarnason, FH 6,28 4. Guðmann Þórisson, FH 6,18 5. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 6. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 7. Matt Garner, ÍBV 6,05 8. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 9. Kristján Hauksson, Fram 6,00 10. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95Besti miðjumaðurinn 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 5. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 7. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 8. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 9. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 10. Pétur Viðarsson, FH 6,11Besti sóknarmaðurinn 1. Atli Guðnason, FH 6,77 2. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 3. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 4. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 5. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 6. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 6. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaðurinn (fæddur 1992 og síðar) 1. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 2. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 3. Arnór Ingvi Traustason Keflavík 6,27 4. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 5. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 6. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 7. Andri Adolphsson, ÍA 5,88 8. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 5,85 9. Sverrir Ingi Ingason, Breiðablik 5,81 10. George Baldock, ÍBV 5,75Besti gamli leikmaðurinn (fæddir 1979 og fyrr) 1. Freyr Bjarnason, FH 6,28 2. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 3. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 5. Guðmundur Steinarsson Keflavík 5,86Besti nýji leikmaðurinn 1. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 2. Guðmann Þórisson, FH 6,18 3. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 4. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 6. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 7. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 8. Renee Troost, Breiðablik 5,90 9. Tómas Leifsson, Selfoss 5,86 10. Finnur Ólafsson, Fylkir 5,83Bestur í fyrri umferðinni (7 leikir) 1. Atli Guðnason, FH 7,00 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,78 3. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,73 4. Óskar Örn Hauksson, KR 6,64 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,45 6. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,45 7. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,45 8. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 6,40 9. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,40 10. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,36Bestur í seinni umferðinni (7 leikir) 1. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 7,22 9 2. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 7,00 11 3. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,75 12 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,73 11 5. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,60 10 6. Atli Guðnason FH 6,58 12 7. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,45 11 8. Almarr Ormarsson, Fram 6,45 11 9. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,36 11 10. Abel Dhaira, ÍBV 6,33 12 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hafði betur gegn FH-ingnum Atla Guðnasyni í baráttunni um útnefningu Fréttablaðsins á besta leikmanni ársins í Pepsi-deild karla. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í leikjunum 22 og var aðeins 0,09 hærri en Atli, sem átti einnig frábært sumar. Frá SauðárkrókiRúnar Már er 22 ára miðjumaður og er á sínu þriðja ári á Hlíðarenda. Hann lék áður með HK en kom þangað frá Sauðárkróki. Rúnar var öflugur í allt sumar og það munaði ekki miklu á meðaleinkunn hans í fyrri og seinni umferð, sem skilaði honum án efa toppsætinu á endanum. Rúnar var í 3. sæti í fyrri umferðinni og í 2. sæti í seinni umferðinni. Atli var efstur í fyrri umferðinni en datt niður í 6. sæti í seinni umferðinni. Rúnar Már var líka meðal efstu manna í bæði mörkum og stoðsendingum og endaði sumarið með 7 mörk og 9 stoðsendingar. Hann missti ekki úr leik í sumar, fékk sjö áttur, sex sjöur, átta sexur og eina fimmu. Hann var fimm sinnum valinn maður leiksins. Átti þátt í 60 prósentum markannaMikilvægi Rúnars Más sést ekki síst í níu sigurleikjum Valsmanna í sumar þar sem hann kom að 15 af 25 mörkum liðsins, eða 60 prósentum markanna. Rúnar skoraði 5 mörk, gaf 6 stoðsendingar og 4 hjálparsendingar (stór þáttur í undirbúningi en ekki lokasending) í sigrunum níu, var fjórum sinnum valinn maður leiksins og var með 7,33 í meðaleinkunn. Margir eru á því að Valsmenn hefðu jafnvel fallið í sumar ef ekki hefði verið fyrir frammistöðu Rúnars. Hér fyrir neðan má síðan finna alls kyns lista yfir þá leikmenn sem sköruðu fram úr í Pepsi-deildinni í sumar.Besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla 2012(Lágmarkið er að fá einkunn í 14 leikjum) 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Atli Guðnason, FH 6,77 3. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 4. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 5. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 6. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 6. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 8. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 9. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 10. Freyr Bjarnason, FH 6,28 11. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 12. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 13. Guðmann Þórisson, FH 6,18 13. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 15. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 16. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 16. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 18. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 19. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 20. Pétur Viðarsson, FH 6,11 21. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,06 23. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 23. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 25. Matt Garner, ÍBV 6,05 25. Atli Jóhannsson, Stjarnan 6,05 25. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 28. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 28. Kristján Hauksson, Fram 6,00 28. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 28. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 28. Einar Orri Einarsson, Keflavík 6,00 33. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 34. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 34. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 5,95 36. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 5,95 36. Frans Elvarsson, Keflavík 5,95 38. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 38. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 40. Kjartan Henry Finnbogason, KR 5,93 41. Almarr Ormarsson, Fram 5,91 41. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 43. Renee Troost, Breiðablik 5,90 43. Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik 5,90 45. Sam Tillen, Fram 5,89Besti markvörðurinn 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 2. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 3. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,86 5. Sindri Snær Jensson, Valur 5,86 6. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,77Besti varnarmaðurinn 1. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 2. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 3. Freyr Bjarnason, FH 6,28 4. Guðmann Þórisson, FH 6,18 5. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 6. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 7. Matt Garner, ÍBV 6,05 8. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 9. Kristján Hauksson, Fram 6,00 10. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95Besti miðjumaðurinn 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 5. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 7. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 8. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 9. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 10. Pétur Viðarsson, FH 6,11Besti sóknarmaðurinn 1. Atli Guðnason, FH 6,77 2. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 3. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 4. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 5. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 6. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 6. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaðurinn (fæddur 1992 og síðar) 1. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 2. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 3. Arnór Ingvi Traustason Keflavík 6,27 4. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 5. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 6. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 7. Andri Adolphsson, ÍA 5,88 8. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 5,85 9. Sverrir Ingi Ingason, Breiðablik 5,81 10. George Baldock, ÍBV 5,75Besti gamli leikmaðurinn (fæddir 1979 og fyrr) 1. Freyr Bjarnason, FH 6,28 2. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 3. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 5. Guðmundur Steinarsson Keflavík 5,86Besti nýji leikmaðurinn 1. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 2. Guðmann Þórisson, FH 6,18 3. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 4. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 6. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 7. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 8. Renee Troost, Breiðablik 5,90 9. Tómas Leifsson, Selfoss 5,86 10. Finnur Ólafsson, Fylkir 5,83Bestur í fyrri umferðinni (7 leikir) 1. Atli Guðnason, FH 7,00 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,78 3. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,73 4. Óskar Örn Hauksson, KR 6,64 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,45 6. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,45 7. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,45 8. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 6,40 9. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,40 10. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,36Bestur í seinni umferðinni (7 leikir) 1. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 7,22 9 2. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 7,00 11 3. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,75 12 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,73 11 5. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,60 10 6. Atli Guðnason FH 6,58 12 7. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,45 11 8. Almarr Ormarsson, Fram 6,45 11 9. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,36 11 10. Abel Dhaira, ÍBV 6,33 12
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira