Rúnar Már bestur í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2012 09:00 Rúnar Már Sigurjónsson Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hafði betur gegn FH-ingnum Atla Guðnasyni í baráttunni um útnefningu Fréttablaðsins á besta leikmanni ársins í Pepsi-deild karla. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í leikjunum 22 og var aðeins 0,09 hærri en Atli, sem átti einnig frábært sumar. Frá SauðárkrókiRúnar Már er 22 ára miðjumaður og er á sínu þriðja ári á Hlíðarenda. Hann lék áður með HK en kom þangað frá Sauðárkróki. Rúnar var öflugur í allt sumar og það munaði ekki miklu á meðaleinkunn hans í fyrri og seinni umferð, sem skilaði honum án efa toppsætinu á endanum. Rúnar var í 3. sæti í fyrri umferðinni og í 2. sæti í seinni umferðinni. Atli var efstur í fyrri umferðinni en datt niður í 6. sæti í seinni umferðinni. Rúnar Már var líka meðal efstu manna í bæði mörkum og stoðsendingum og endaði sumarið með 7 mörk og 9 stoðsendingar. Hann missti ekki úr leik í sumar, fékk sjö áttur, sex sjöur, átta sexur og eina fimmu. Hann var fimm sinnum valinn maður leiksins. Átti þátt í 60 prósentum markannaMikilvægi Rúnars Más sést ekki síst í níu sigurleikjum Valsmanna í sumar þar sem hann kom að 15 af 25 mörkum liðsins, eða 60 prósentum markanna. Rúnar skoraði 5 mörk, gaf 6 stoðsendingar og 4 hjálparsendingar (stór þáttur í undirbúningi en ekki lokasending) í sigrunum níu, var fjórum sinnum valinn maður leiksins og var með 7,33 í meðaleinkunn. Margir eru á því að Valsmenn hefðu jafnvel fallið í sumar ef ekki hefði verið fyrir frammistöðu Rúnars. Hér fyrir neðan má síðan finna alls kyns lista yfir þá leikmenn sem sköruðu fram úr í Pepsi-deildinni í sumar.Besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla 2012(Lágmarkið er að fá einkunn í 14 leikjum) 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Atli Guðnason, FH 6,77 3. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 4. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 5. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 6. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 6. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 8. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 9. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 10. Freyr Bjarnason, FH 6,28 11. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 12. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 13. Guðmann Þórisson, FH 6,18 13. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 15. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 16. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 16. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 18. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 19. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 20. Pétur Viðarsson, FH 6,11 21. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,06 23. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 23. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 25. Matt Garner, ÍBV 6,05 25. Atli Jóhannsson, Stjarnan 6,05 25. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 28. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 28. Kristján Hauksson, Fram 6,00 28. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 28. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 28. Einar Orri Einarsson, Keflavík 6,00 33. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 34. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 34. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 5,95 36. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 5,95 36. Frans Elvarsson, Keflavík 5,95 38. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 38. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 40. Kjartan Henry Finnbogason, KR 5,93 41. Almarr Ormarsson, Fram 5,91 41. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 43. Renee Troost, Breiðablik 5,90 43. Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik 5,90 45. Sam Tillen, Fram 5,89Besti markvörðurinn 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 2. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 3. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,86 5. Sindri Snær Jensson, Valur 5,86 6. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,77Besti varnarmaðurinn 1. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 2. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 3. Freyr Bjarnason, FH 6,28 4. Guðmann Þórisson, FH 6,18 5. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 6. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 7. Matt Garner, ÍBV 6,05 8. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 9. Kristján Hauksson, Fram 6,00 10. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95Besti miðjumaðurinn 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 5. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 7. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 8. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 9. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 10. Pétur Viðarsson, FH 6,11Besti sóknarmaðurinn 1. Atli Guðnason, FH 6,77 2. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 3. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 4. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 5. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 6. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 6. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaðurinn (fæddur 1992 og síðar) 1. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 2. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 3. Arnór Ingvi Traustason Keflavík 6,27 4. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 5. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 6. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 7. Andri Adolphsson, ÍA 5,88 8. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 5,85 9. Sverrir Ingi Ingason, Breiðablik 5,81 10. George Baldock, ÍBV 5,75Besti gamli leikmaðurinn (fæddir 1979 og fyrr) 1. Freyr Bjarnason, FH 6,28 2. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 3. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 5. Guðmundur Steinarsson Keflavík 5,86Besti nýji leikmaðurinn 1. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 2. Guðmann Þórisson, FH 6,18 3. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 4. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 6. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 7. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 8. Renee Troost, Breiðablik 5,90 9. Tómas Leifsson, Selfoss 5,86 10. Finnur Ólafsson, Fylkir 5,83Bestur í fyrri umferðinni (7 leikir) 1. Atli Guðnason, FH 7,00 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,78 3. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,73 4. Óskar Örn Hauksson, KR 6,64 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,45 6. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,45 7. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,45 8. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 6,40 9. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,40 10. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,36Bestur í seinni umferðinni (7 leikir) 1. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 7,22 9 2. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 7,00 11 3. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,75 12 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,73 11 5. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,60 10 6. Atli Guðnason FH 6,58 12 7. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,45 11 8. Almarr Ormarsson, Fram 6,45 11 9. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,36 11 10. Abel Dhaira, ÍBV 6,33 12 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hafði betur gegn FH-ingnum Atla Guðnasyni í baráttunni um útnefningu Fréttablaðsins á besta leikmanni ársins í Pepsi-deild karla. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í leikjunum 22 og var aðeins 0,09 hærri en Atli, sem átti einnig frábært sumar. Frá SauðárkrókiRúnar Már er 22 ára miðjumaður og er á sínu þriðja ári á Hlíðarenda. Hann lék áður með HK en kom þangað frá Sauðárkróki. Rúnar var öflugur í allt sumar og það munaði ekki miklu á meðaleinkunn hans í fyrri og seinni umferð, sem skilaði honum án efa toppsætinu á endanum. Rúnar var í 3. sæti í fyrri umferðinni og í 2. sæti í seinni umferðinni. Atli var efstur í fyrri umferðinni en datt niður í 6. sæti í seinni umferðinni. Rúnar Már var líka meðal efstu manna í bæði mörkum og stoðsendingum og endaði sumarið með 7 mörk og 9 stoðsendingar. Hann missti ekki úr leik í sumar, fékk sjö áttur, sex sjöur, átta sexur og eina fimmu. Hann var fimm sinnum valinn maður leiksins. Átti þátt í 60 prósentum markannaMikilvægi Rúnars Más sést ekki síst í níu sigurleikjum Valsmanna í sumar þar sem hann kom að 15 af 25 mörkum liðsins, eða 60 prósentum markanna. Rúnar skoraði 5 mörk, gaf 6 stoðsendingar og 4 hjálparsendingar (stór þáttur í undirbúningi en ekki lokasending) í sigrunum níu, var fjórum sinnum valinn maður leiksins og var með 7,33 í meðaleinkunn. Margir eru á því að Valsmenn hefðu jafnvel fallið í sumar ef ekki hefði verið fyrir frammistöðu Rúnars. Hér fyrir neðan má síðan finna alls kyns lista yfir þá leikmenn sem sköruðu fram úr í Pepsi-deildinni í sumar.Besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla 2012(Lágmarkið er að fá einkunn í 14 leikjum) 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Atli Guðnason, FH 6,77 3. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 4. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 5. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 6. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 6. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 8. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 9. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 10. Freyr Bjarnason, FH 6,28 11. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 12. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 13. Guðmann Þórisson, FH 6,18 13. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 15. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 16. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 16. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 18. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 19. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 20. Pétur Viðarsson, FH 6,11 21. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,06 23. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 23. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 25. Matt Garner, ÍBV 6,05 25. Atli Jóhannsson, Stjarnan 6,05 25. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 28. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 28. Kristján Hauksson, Fram 6,00 28. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 28. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 28. Einar Orri Einarsson, Keflavík 6,00 33. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 34. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 34. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 5,95 36. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 5,95 36. Frans Elvarsson, Keflavík 5,95 38. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 38. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 40. Kjartan Henry Finnbogason, KR 5,93 41. Almarr Ormarsson, Fram 5,91 41. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 43. Renee Troost, Breiðablik 5,90 43. Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik 5,90 45. Sam Tillen, Fram 5,89Besti markvörðurinn 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 2. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 3. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,86 5. Sindri Snær Jensson, Valur 5,86 6. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,77Besti varnarmaðurinn 1. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 2. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 3. Freyr Bjarnason, FH 6,28 4. Guðmann Þórisson, FH 6,18 5. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 6. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 7. Matt Garner, ÍBV 6,05 8. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 9. Kristján Hauksson, Fram 6,00 10. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95Besti miðjumaðurinn 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 5. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 7. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 8. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 9. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 10. Pétur Viðarsson, FH 6,11Besti sóknarmaðurinn 1. Atli Guðnason, FH 6,77 2. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 3. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 4. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 5. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 6. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 6. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaðurinn (fæddur 1992 og síðar) 1. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 2. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 3. Arnór Ingvi Traustason Keflavík 6,27 4. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 5. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 6. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 7. Andri Adolphsson, ÍA 5,88 8. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 5,85 9. Sverrir Ingi Ingason, Breiðablik 5,81 10. George Baldock, ÍBV 5,75Besti gamli leikmaðurinn (fæddir 1979 og fyrr) 1. Freyr Bjarnason, FH 6,28 2. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 3. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 5. Guðmundur Steinarsson Keflavík 5,86Besti nýji leikmaðurinn 1. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 2. Guðmann Þórisson, FH 6,18 3. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 4. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 6. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 7. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 8. Renee Troost, Breiðablik 5,90 9. Tómas Leifsson, Selfoss 5,86 10. Finnur Ólafsson, Fylkir 5,83Bestur í fyrri umferðinni (7 leikir) 1. Atli Guðnason, FH 7,00 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,78 3. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,73 4. Óskar Örn Hauksson, KR 6,64 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,45 6. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,45 7. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,45 8. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 6,40 9. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,40 10. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,36Bestur í seinni umferðinni (7 leikir) 1. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 7,22 9 2. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 7,00 11 3. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,75 12 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,73 11 5. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,60 10 6. Atli Guðnason FH 6,58 12 7. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,45 11 8. Almarr Ormarsson, Fram 6,45 11 9. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,36 11 10. Abel Dhaira, ÍBV 6,33 12
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira