Rúnar Már bestur í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2012 09:00 Rúnar Már Sigurjónsson Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hafði betur gegn FH-ingnum Atla Guðnasyni í baráttunni um útnefningu Fréttablaðsins á besta leikmanni ársins í Pepsi-deild karla. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í leikjunum 22 og var aðeins 0,09 hærri en Atli, sem átti einnig frábært sumar. Frá SauðárkrókiRúnar Már er 22 ára miðjumaður og er á sínu þriðja ári á Hlíðarenda. Hann lék áður með HK en kom þangað frá Sauðárkróki. Rúnar var öflugur í allt sumar og það munaði ekki miklu á meðaleinkunn hans í fyrri og seinni umferð, sem skilaði honum án efa toppsætinu á endanum. Rúnar var í 3. sæti í fyrri umferðinni og í 2. sæti í seinni umferðinni. Atli var efstur í fyrri umferðinni en datt niður í 6. sæti í seinni umferðinni. Rúnar Már var líka meðal efstu manna í bæði mörkum og stoðsendingum og endaði sumarið með 7 mörk og 9 stoðsendingar. Hann missti ekki úr leik í sumar, fékk sjö áttur, sex sjöur, átta sexur og eina fimmu. Hann var fimm sinnum valinn maður leiksins. Átti þátt í 60 prósentum markannaMikilvægi Rúnars Más sést ekki síst í níu sigurleikjum Valsmanna í sumar þar sem hann kom að 15 af 25 mörkum liðsins, eða 60 prósentum markanna. Rúnar skoraði 5 mörk, gaf 6 stoðsendingar og 4 hjálparsendingar (stór þáttur í undirbúningi en ekki lokasending) í sigrunum níu, var fjórum sinnum valinn maður leiksins og var með 7,33 í meðaleinkunn. Margir eru á því að Valsmenn hefðu jafnvel fallið í sumar ef ekki hefði verið fyrir frammistöðu Rúnars. Hér fyrir neðan má síðan finna alls kyns lista yfir þá leikmenn sem sköruðu fram úr í Pepsi-deildinni í sumar.Besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla 2012(Lágmarkið er að fá einkunn í 14 leikjum) 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Atli Guðnason, FH 6,77 3. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 4. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 5. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 6. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 6. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 8. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 9. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 10. Freyr Bjarnason, FH 6,28 11. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 12. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 13. Guðmann Þórisson, FH 6,18 13. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 15. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 16. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 16. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 18. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 19. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 20. Pétur Viðarsson, FH 6,11 21. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,06 23. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 23. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 25. Matt Garner, ÍBV 6,05 25. Atli Jóhannsson, Stjarnan 6,05 25. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 28. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 28. Kristján Hauksson, Fram 6,00 28. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 28. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 28. Einar Orri Einarsson, Keflavík 6,00 33. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 34. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 34. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 5,95 36. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 5,95 36. Frans Elvarsson, Keflavík 5,95 38. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 38. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 40. Kjartan Henry Finnbogason, KR 5,93 41. Almarr Ormarsson, Fram 5,91 41. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 43. Renee Troost, Breiðablik 5,90 43. Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik 5,90 45. Sam Tillen, Fram 5,89Besti markvörðurinn 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 2. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 3. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,86 5. Sindri Snær Jensson, Valur 5,86 6. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,77Besti varnarmaðurinn 1. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 2. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 3. Freyr Bjarnason, FH 6,28 4. Guðmann Þórisson, FH 6,18 5. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 6. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 7. Matt Garner, ÍBV 6,05 8. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 9. Kristján Hauksson, Fram 6,00 10. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95Besti miðjumaðurinn 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 5. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 7. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 8. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 9. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 10. Pétur Viðarsson, FH 6,11Besti sóknarmaðurinn 1. Atli Guðnason, FH 6,77 2. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 3. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 4. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 5. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 6. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 6. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaðurinn (fæddur 1992 og síðar) 1. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 2. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 3. Arnór Ingvi Traustason Keflavík 6,27 4. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 5. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 6. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 7. Andri Adolphsson, ÍA 5,88 8. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 5,85 9. Sverrir Ingi Ingason, Breiðablik 5,81 10. George Baldock, ÍBV 5,75Besti gamli leikmaðurinn (fæddir 1979 og fyrr) 1. Freyr Bjarnason, FH 6,28 2. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 3. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 5. Guðmundur Steinarsson Keflavík 5,86Besti nýji leikmaðurinn 1. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 2. Guðmann Þórisson, FH 6,18 3. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 4. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 6. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 7. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 8. Renee Troost, Breiðablik 5,90 9. Tómas Leifsson, Selfoss 5,86 10. Finnur Ólafsson, Fylkir 5,83Bestur í fyrri umferðinni (7 leikir) 1. Atli Guðnason, FH 7,00 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,78 3. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,73 4. Óskar Örn Hauksson, KR 6,64 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,45 6. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,45 7. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,45 8. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 6,40 9. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,40 10. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,36Bestur í seinni umferðinni (7 leikir) 1. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 7,22 9 2. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 7,00 11 3. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,75 12 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,73 11 5. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,60 10 6. Atli Guðnason FH 6,58 12 7. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,45 11 8. Almarr Ormarsson, Fram 6,45 11 9. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,36 11 10. Abel Dhaira, ÍBV 6,33 12 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hafði betur gegn FH-ingnum Atla Guðnasyni í baráttunni um útnefningu Fréttablaðsins á besta leikmanni ársins í Pepsi-deild karla. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í leikjunum 22 og var aðeins 0,09 hærri en Atli, sem átti einnig frábært sumar. Frá SauðárkrókiRúnar Már er 22 ára miðjumaður og er á sínu þriðja ári á Hlíðarenda. Hann lék áður með HK en kom þangað frá Sauðárkróki. Rúnar var öflugur í allt sumar og það munaði ekki miklu á meðaleinkunn hans í fyrri og seinni umferð, sem skilaði honum án efa toppsætinu á endanum. Rúnar var í 3. sæti í fyrri umferðinni og í 2. sæti í seinni umferðinni. Atli var efstur í fyrri umferðinni en datt niður í 6. sæti í seinni umferðinni. Rúnar Már var líka meðal efstu manna í bæði mörkum og stoðsendingum og endaði sumarið með 7 mörk og 9 stoðsendingar. Hann missti ekki úr leik í sumar, fékk sjö áttur, sex sjöur, átta sexur og eina fimmu. Hann var fimm sinnum valinn maður leiksins. Átti þátt í 60 prósentum markannaMikilvægi Rúnars Más sést ekki síst í níu sigurleikjum Valsmanna í sumar þar sem hann kom að 15 af 25 mörkum liðsins, eða 60 prósentum markanna. Rúnar skoraði 5 mörk, gaf 6 stoðsendingar og 4 hjálparsendingar (stór þáttur í undirbúningi en ekki lokasending) í sigrunum níu, var fjórum sinnum valinn maður leiksins og var með 7,33 í meðaleinkunn. Margir eru á því að Valsmenn hefðu jafnvel fallið í sumar ef ekki hefði verið fyrir frammistöðu Rúnars. Hér fyrir neðan má síðan finna alls kyns lista yfir þá leikmenn sem sköruðu fram úr í Pepsi-deildinni í sumar.Besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla 2012(Lágmarkið er að fá einkunn í 14 leikjum) 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Atli Guðnason, FH 6,77 3. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 4. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 5. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 6. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 6. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 8. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 9. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 10. Freyr Bjarnason, FH 6,28 11. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 12. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 13. Guðmann Þórisson, FH 6,18 13. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 15. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 16. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 16. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 18. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 19. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 20. Pétur Viðarsson, FH 6,11 21. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 22. Haukur Páll Sigurðsson, Valur 6,06 23. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 23. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 25. Matt Garner, ÍBV 6,05 25. Atli Jóhannsson, Stjarnan 6,05 25. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 28. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 28. Kristján Hauksson, Fram 6,00 28. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 28. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 28. Einar Orri Einarsson, Keflavík 6,00 33. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 34. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 34. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 5,95 36. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 5,95 36. Frans Elvarsson, Keflavík 5,95 38. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 38. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 40. Kjartan Henry Finnbogason, KR 5,93 41. Almarr Ormarsson, Fram 5,91 41. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 43. Renee Troost, Breiðablik 5,90 43. Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik 5,90 45. Sam Tillen, Fram 5,89Besti markvörðurinn 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,15 2. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 3. Abel Dhaira, ÍBV 5,91 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,86 5. Sindri Snær Jensson, Valur 5,86 6. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,77Besti varnarmaðurinn 1. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,52 2. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,38 3. Freyr Bjarnason, FH 6,28 4. Guðmann Þórisson, FH 6,18 5. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 6. Jóhann Laxdal, Stjarnan 6,05 7. Matt Garner, ÍBV 6,05 8. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,00 9. Kristján Hauksson, Fram 6,00 10. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95Besti miðjumaðurinn 1. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,86 2. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 5. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,27 6. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,18 7. Hólmar Örn Rúnarsson, FH 6,17 8. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 9. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 10. Pétur Viðarsson, FH 6,11Besti sóknarmaðurinn 1. Atli Guðnason, FH 6,77 2. Óskar Örn Hauksson, KR 6,53 3. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6,50 4. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 5. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,10 6. Garðar Jóhannsson, Stjarnan 6,00 6. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaðurinn (fæddur 1992 og síðar) 1. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,48 2. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,45 3. Arnór Ingvi Traustason Keflavík 6,27 4. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 5. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,00 6. Tómas Óli Garðarsson, Breiðablik 5,94 7. Andri Adolphsson, ÍA 5,88 8. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 5,85 9. Sverrir Ingi Ingason, Breiðablik 5,81 10. George Baldock, ÍBV 5,75Besti gamli leikmaðurinn (fæddir 1979 og fyrr) 1. Freyr Bjarnason, FH 6,28 2. Bjarki Gunnlaugsson, FH 6,15 3. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,05 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 5,95 5. Guðmundur Steinarsson Keflavík 5,86Besti nýji leikmaðurinn 1. Christian Steen Olsen, ÍBV 6,24 2. Guðmann Þórisson, FH 6,18 3. Alexander Scholz, Stjarnan 6,14 4. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,14 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,05 6. Ármann Smári Björnsson, ÍA 5,95 7. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 5,94 8. Renee Troost, Breiðablik 5,90 9. Tómas Leifsson, Selfoss 5,86 10. Finnur Ólafsson, Fylkir 5,83Bestur í fyrri umferðinni (7 leikir) 1. Atli Guðnason, FH 7,00 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,78 3. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 6,73 4. Óskar Örn Hauksson, KR 6,64 5. Kennie Knak Chopart, Stjarnan 6,45 6. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,45 7. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 6,45 8. Þorsteinn Már Ragnarsson, KR 6,40 9. Guðjón Árni Antoníusson, FH 6,40 10. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 6,36Bestur í seinni umferðinni (7 leikir) 1. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 7,22 9 2. Rúnar Már Sigurjónsson, Valur 7,00 11 3. Guðmundur Þórarinsson, ÍBV 6,75 12 4. Jón Daði Böðvarsson, Selfoss 6,73 11 5. Kristinn Jónsson, Breiðablik 6,60 10 6. Atli Guðnason FH 6,58 12 7. Daníel Laxdal, Stjarnan 6,45 11 8. Almarr Ormarsson, Fram 6,45 11 9. Viðar Örn Kjartansson, Selfoss 6,36 11 10. Abel Dhaira, ÍBV 6,33 12
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira