Innlent

Ungur maður stunginn í nótt

BBI skrifar
Rúmlega tvítugur karlmaður var stunginn um tvö leytið í nótt í austurbæ Reykjavíkur. Þegar lögregla og sjúkraliðar komu á vettvang var gerandinn flúinn þaðan. Margir urðu hins vegar vitni að atvikinu og nú hefur meintur gerandi verið handtekinn.

Maðurinn var stunginn með hníf í öxlina og var í kjölfarið fluttur á slysadeild til aðhlynningar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×