Íþróttafréttamaðurinn Valtýr Björn Valtýsson stjórnar boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins verða þeir Þorvaldur Örlygsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Valtýr mun einnig slá á þráðinn og ræða við Aron Einar Gunnarsson leikmann enska fótboltaliðsins Coventry.
Boltinn er á dagskrá alla virka daga á milli 11-12 á X-inu þar sem fjallað er um það sem efst er á baugi.
Hlustaðu á beina útsendingu á X-inu 977 með því að smella hér.
Aron Einar, Þorvaldur og Þorsteinn J í boltaþættinum á X-inu 977

Mest lesið



Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn




Miðarnir langdýrastir hjá Fulham
Enski boltinn


Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum
Enski boltinn
