Sléttuvegurinn alls ekki sléttur 31. júlí 2012 06:00 Stígurinn virðist enda á miðri leið og við tekur malarvegur. Slíkt getur reynst mikil hindrun fyrir fólk sem á erfitt með gang eða ferðast um í hjólastól. Árvakur lesandi sendi Fréttablaðinu myndir frá Sléttuvegi við Fossvog. Fræst hefur verið upp úr veginum og mikið af glerbrotum liggur nú í fræsingunni. Einnig er stígur í botni götunnar lýstur upp, en stígurinn sjálfur einungis malarvegur. Lesandinn bendir á að mikið af eldri borgurum og hreyfihömluðum búi í næstu húsum sem eigi erfitt með að ferðast um í jafn miklum torfærum. „Stígurinn er inni á byggingarsvæði og það er fyrirhugað að byggja austan megin við stíginn. Við slíkar framkvæmdir fara stígar gjarnan mjög illa. Við værum að henda peningum ef við færum út í stígagerð þarna,“ segir Jóhann S. D. Christiansen, starfsmaður skrifstofu gatna- og eignaumsýslu Reykjavíkurborgar. Hann bendir á að skammt frá sé fullbúinn stígur. „Það er annar stígur 26 metrum frá þessum. Hann er fullgerður og reiknað er með að umferðin fari um hann.“ Í sambandi við fræsta malbikið á Sléttuveginum segir Jóhann lítið mál að sópa glebrotunum upp, en malbikunin fari fram samfara frekari uppbyggingu á svæðinu. - ktg Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Árvakur lesandi sendi Fréttablaðinu myndir frá Sléttuvegi við Fossvog. Fræst hefur verið upp úr veginum og mikið af glerbrotum liggur nú í fræsingunni. Einnig er stígur í botni götunnar lýstur upp, en stígurinn sjálfur einungis malarvegur. Lesandinn bendir á að mikið af eldri borgurum og hreyfihömluðum búi í næstu húsum sem eigi erfitt með að ferðast um í jafn miklum torfærum. „Stígurinn er inni á byggingarsvæði og það er fyrirhugað að byggja austan megin við stíginn. Við slíkar framkvæmdir fara stígar gjarnan mjög illa. Við værum að henda peningum ef við færum út í stígagerð þarna,“ segir Jóhann S. D. Christiansen, starfsmaður skrifstofu gatna- og eignaumsýslu Reykjavíkurborgar. Hann bendir á að skammt frá sé fullbúinn stígur. „Það er annar stígur 26 metrum frá þessum. Hann er fullgerður og reiknað er með að umferðin fari um hann.“ Í sambandi við fræsta malbikið á Sléttuveginum segir Jóhann lítið mál að sópa glebrotunum upp, en malbikunin fari fram samfara frekari uppbyggingu á svæðinu. - ktg
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira