Öryggisþættir sem ber að hafa í huga um helgina Hugrún Halldórsdóttir skrifar 31. júlí 2012 13:07 Og í ljósi umferðarþungans sem er framundan er við hæfi að fara yfir helstu öryggisþætti sem ber að hafa í huga þegar ferðast er um þjóðvegi landsins. Umferð á þjóðvegum þyngist ávallt á sumrin og þá sérstaklega um helgar, og er tíðni slysa meiri en á öðrum árstímum. „Ef við lítum á banaslysin, sem er eina sem við höfum nokkuð öruggt yfir undanfarin ár, þá hefur orðið jákvæð þróun. Ef við tökum til dæmis árið eins og 2006, þá létust 13 manns í júní, júlí, og ágúst. Í fyrra voru þeir fjórir og árið 2010 tveir," segir Sigurður Helgason, sérfræðingur hjá Umferðarstofu. Nú þegar ein stærsta ferðahelgi landsins er framundan er vert að gæta fyllsta öryggis í umferðinni. „Þetta eru þessir sígildu þættir, það er eins og ökuhraðinn, að nota öryggisbúnaðinn í bílnu, bæði belti og stóla fyrir börnin, og að ganga vel frá eftirvögnum. Það eru margir með hjólhýsi, tjaldvagna og fleira sem þeir draga á eftir sér, að þeir gæti sérstaklega vel að hleypa fram úr sér þegar þeir eru á ferðinni," segir Sigurður. „Það er einnig mjög mikilvægt að hafa í huga að ef menn ætla að neyta áfengis að fara ekki af stað fyrr en þeir eru alveg fullkomlega vissir um það að áfengið sé farið úr blóðinu. Það blekkir marga hvað það tekur langan tíma að hreinsast út. Sá sem er búinn að taka vel á því um kvöldið, drekkur kannski til klukkan tvö um nótt og drekkur mikið, hann er kannski ekki reiðubúinn að keyra bíl fyrr en klukkan 17 eða 18 daginn eftir," segir hann. Er hægt að rekja mörg slys um þessa helgi til áfengisneyslu? „Það hefur alltaf verið eitthvað um það, en hinsvegar er vitund þjóðarinnar að batna og fólk biður til dæmis lögreglu um að fá að blása til þess að vera örugglega tilbúið að fara leiðar sinnar," segir hann. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira
Og í ljósi umferðarþungans sem er framundan er við hæfi að fara yfir helstu öryggisþætti sem ber að hafa í huga þegar ferðast er um þjóðvegi landsins. Umferð á þjóðvegum þyngist ávallt á sumrin og þá sérstaklega um helgar, og er tíðni slysa meiri en á öðrum árstímum. „Ef við lítum á banaslysin, sem er eina sem við höfum nokkuð öruggt yfir undanfarin ár, þá hefur orðið jákvæð þróun. Ef við tökum til dæmis árið eins og 2006, þá létust 13 manns í júní, júlí, og ágúst. Í fyrra voru þeir fjórir og árið 2010 tveir," segir Sigurður Helgason, sérfræðingur hjá Umferðarstofu. Nú þegar ein stærsta ferðahelgi landsins er framundan er vert að gæta fyllsta öryggis í umferðinni. „Þetta eru þessir sígildu þættir, það er eins og ökuhraðinn, að nota öryggisbúnaðinn í bílnu, bæði belti og stóla fyrir börnin, og að ganga vel frá eftirvögnum. Það eru margir með hjólhýsi, tjaldvagna og fleira sem þeir draga á eftir sér, að þeir gæti sérstaklega vel að hleypa fram úr sér þegar þeir eru á ferðinni," segir Sigurður. „Það er einnig mjög mikilvægt að hafa í huga að ef menn ætla að neyta áfengis að fara ekki af stað fyrr en þeir eru alveg fullkomlega vissir um það að áfengið sé farið úr blóðinu. Það blekkir marga hvað það tekur langan tíma að hreinsast út. Sá sem er búinn að taka vel á því um kvöldið, drekkur kannski til klukkan tvö um nótt og drekkur mikið, hann er kannski ekki reiðubúinn að keyra bíl fyrr en klukkan 17 eða 18 daginn eftir," segir hann. Er hægt að rekja mörg slys um þessa helgi til áfengisneyslu? „Það hefur alltaf verið eitthvað um það, en hinsvegar er vitund þjóðarinnar að batna og fólk biður til dæmis lögreglu um að fá að blása til þess að vera örugglega tilbúið að fara leiðar sinnar," segir hann.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira