Djarfir öskudagsbúningar vekja hörð viðbrögð 21. febrúar 2012 19:30 Öskudagsbúningar sem seldir eru börnum og þykja djarfir hafa vakið hörð viðbrögð. Ráðskona í Femínistafélaginu segir þá endurspegla klámvæðingu í samfélaginu. Thomas Brorsen Smidt, hjá Femínistafélagi Íslands: Það er mjög mikilvægt að undirstrika að þegar börn eru annars vegar er ekki til neitt sem heitir frjálst val. Það er ekki hægt að ætlast til að börn vinsi sjálf úr þeim kynbundnu skilaboðum sem samfélagið sendir þeim. Það er því undir okkur komið. Og þegar um stutt pils og háhælaða skó er að ræða sem eru markaðsettir fyrir börn á aldrinum fimm til tólf ára erum við í rauninni að tala um klámvæðingu æskunnar eða jafnvel hálfgert barnaklám. Jón Gunnar Bergs, framkvæmastjóri Partýbúðarinnar, segir ekki standa til að hætta að selja þessa búningana enda skilji hann ekkert í gagnrýninni. Að hans mati eru búningarnir ekki óviðeigandi fyrir börn. „Það verður hver að meta fyrir sig, hvert foreldri fyrir sig. Mér finnst það ekki. Það er náttúrulega fullt, fullt, fullt hér af allskyns illmennum. Hér eru afturgöngur og sjóræningjar og fjöldamorðingjar og annað sem eru vinsælir hjá strákunum. Það sjálfsagt kann einhverjum að þykja óviðeigandi líka eins og stelpubúningar af söngdívum eða sjóræningabúningum eða eitthvað slíkt," sagði Jón Gunnar. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Öskudagsbúningar sem seldir eru börnum og þykja djarfir hafa vakið hörð viðbrögð. Ráðskona í Femínistafélaginu segir þá endurspegla klámvæðingu í samfélaginu. Thomas Brorsen Smidt, hjá Femínistafélagi Íslands: Það er mjög mikilvægt að undirstrika að þegar börn eru annars vegar er ekki til neitt sem heitir frjálst val. Það er ekki hægt að ætlast til að börn vinsi sjálf úr þeim kynbundnu skilaboðum sem samfélagið sendir þeim. Það er því undir okkur komið. Og þegar um stutt pils og háhælaða skó er að ræða sem eru markaðsettir fyrir börn á aldrinum fimm til tólf ára erum við í rauninni að tala um klámvæðingu æskunnar eða jafnvel hálfgert barnaklám. Jón Gunnar Bergs, framkvæmastjóri Partýbúðarinnar, segir ekki standa til að hætta að selja þessa búningana enda skilji hann ekkert í gagnrýninni. Að hans mati eru búningarnir ekki óviðeigandi fyrir börn. „Það verður hver að meta fyrir sig, hvert foreldri fyrir sig. Mér finnst það ekki. Það er náttúrulega fullt, fullt, fullt hér af allskyns illmennum. Hér eru afturgöngur og sjóræningjar og fjöldamorðingjar og annað sem eru vinsælir hjá strákunum. Það sjálfsagt kann einhverjum að þykja óviðeigandi líka eins og stelpubúningar af söngdívum eða sjóræningabúningum eða eitthvað slíkt," sagði Jón Gunnar.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira