Innlent

Röraverksmiðja á Selfossi alelda

mynd/ sigríður elín sveinsdóttir
Eldur er laus í Set röraverksmiðju á Selfossi. Samkvæmt sjónarvotti sem hafði samband við fréttastofu er húsið alelda og mikill reykur kemur frá húsinu. Lögreglan á Selfossi hefur ekki frekar upplýsingar um eldsvoðann. Reykurinn frá húsinu sést langar leiðir.

Hægt er að flygjast með eldinum í beinni vefútsendingu hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×