Slökkviliðsstjóri Selfoss: "Við höfðum gríðarlegar áhyggjur" 14. mars 2012 21:10 Grunur leikur á að eldurinn sem kom upp í húsnæði SET á Selfossi í dag hafi verið af völdum rafmagns. Slökkviliðsstjóri á Selfossi segir að gríðarlega hætta hafi myndast þegar eldurinn kom upp. „SET er ein af okkar stærri áhættum," sagði Kristján Einarsson, Slökkviliðsstjóri. „Það er afar mikill eldsmatur á svæðinu - plast og annað - við þurftum því að vinna samkvæmt ákveðinni aðgerðaráætlun þegar eldurinn kom upp. Þegar eldur kemur upp í SET, þá höfum við verulegar áhyggjur." Allur mannafli slökkviliðsins á Selfossi var kallaður út þegar eldurinn kom upp. Kristján sagði að áhættan sem myndaðist hafi kallaði á meira mannafl og var því haft samband við útstöðvar Slökkviliðsins í Árnessýslu. Að auki voru tíu menn úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kallaðir til. „Ég vildi hafa allan þann mannafla sem ég gat fengið," sagði Kristján. „Þetta er tugmilljóna tjón," sagði Kristján. „En þetta hefði getað orðið milljarða tjón hefðum við ekki náð að halda eldinum í skefjum. Við voru í raun skíthræddir um að eldurinn myndi dreifa úr sér. Sem betur fer tókst okkur að færa eldsmatinn sem var á milli húsanna." Búið er að hreinsa öll innviði út úr húsnæði 800 bars. Skemmtistaðurinn brann til kalda kola þegar eldtungur frá húsnæði SET læstu sér í þaki hans. Á morgun munu rannsóknarmenn mæta á staðinn og hefja formlega rannsókna á eldsupptökum. Lögreglan á Selfossi vaktar svæðið í kvöld og í nótt. Hægt er að sjá myndbrot frá eldsvoðanum á Selfossi hér fyrir ofan. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Sjá meira
Grunur leikur á að eldurinn sem kom upp í húsnæði SET á Selfossi í dag hafi verið af völdum rafmagns. Slökkviliðsstjóri á Selfossi segir að gríðarlega hætta hafi myndast þegar eldurinn kom upp. „SET er ein af okkar stærri áhættum," sagði Kristján Einarsson, Slökkviliðsstjóri. „Það er afar mikill eldsmatur á svæðinu - plast og annað - við þurftum því að vinna samkvæmt ákveðinni aðgerðaráætlun þegar eldurinn kom upp. Þegar eldur kemur upp í SET, þá höfum við verulegar áhyggjur." Allur mannafli slökkviliðsins á Selfossi var kallaður út þegar eldurinn kom upp. Kristján sagði að áhættan sem myndaðist hafi kallaði á meira mannafl og var því haft samband við útstöðvar Slökkviliðsins í Árnessýslu. Að auki voru tíu menn úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kallaðir til. „Ég vildi hafa allan þann mannafla sem ég gat fengið," sagði Kristján. „Þetta er tugmilljóna tjón," sagði Kristján. „En þetta hefði getað orðið milljarða tjón hefðum við ekki náð að halda eldinum í skefjum. Við voru í raun skíthræddir um að eldurinn myndi dreifa úr sér. Sem betur fer tókst okkur að færa eldsmatinn sem var á milli húsanna." Búið er að hreinsa öll innviði út úr húsnæði 800 bars. Skemmtistaðurinn brann til kalda kola þegar eldtungur frá húsnæði SET læstu sér í þaki hans. Á morgun munu rannsóknarmenn mæta á staðinn og hefja formlega rannsókna á eldsupptökum. Lögreglan á Selfossi vaktar svæðið í kvöld og í nótt. Hægt er að sjá myndbrot frá eldsvoðanum á Selfossi hér fyrir ofan.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Sjá meira