Hafði gríðarlegar áhyggjur af Icesave-reikningunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. mars 2012 16:01 Jónína S. Lárusdóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu bar vitni í dag. Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. Baldur Guðlaugsson sagði fyrir Landsdómi í gær að honum hefði ekki fundist vera ríkisábyrgð á innistæðunum. Jónína mætti svo fyrir Landsdóm í dag og hafði annað um málið að segja „Mér fannst hins vegar hægt að færa fram frambærileg rök að ríkið gæti borið ábyrgð á þessu. Ekki það að það væri það sem ég kysi, ég vildi bara að þeir sem tækju ákvarðanir væru upplýstir um báðar hliðar," sagði Jónína. Enda hafi það komið á daginn að málið væri umdeilt. Jónína sagðist hafa haft gríðarlegar áhyggjur af því að ekki hefði tekist að setja Icesave-reikningana í ágúst 2008. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af þessari stöðu og sá ekki að þetta væri að takast," sagði hún fyrir dómi í dag. Jónína og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra funduðu tvisvar með bankastjórum Landsbankans í ágústmánuði þetta árið. Aðspurð sagðist Jónína ekki vita hvort hvort þeim hafi verið full alvara með því að færa reikningana í dótturfélag. „Ég bara sannast sagna veit það ekki. Ég held að þeir hafi ekki verið ánægðir með þessa stöðu en hafi kannski viljað leita leiða," sagði hún. Landsdómur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. Baldur Guðlaugsson sagði fyrir Landsdómi í gær að honum hefði ekki fundist vera ríkisábyrgð á innistæðunum. Jónína mætti svo fyrir Landsdóm í dag og hafði annað um málið að segja „Mér fannst hins vegar hægt að færa fram frambærileg rök að ríkið gæti borið ábyrgð á þessu. Ekki það að það væri það sem ég kysi, ég vildi bara að þeir sem tækju ákvarðanir væru upplýstir um báðar hliðar," sagði Jónína. Enda hafi það komið á daginn að málið væri umdeilt. Jónína sagðist hafa haft gríðarlegar áhyggjur af því að ekki hefði tekist að setja Icesave-reikningana í ágúst 2008. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af þessari stöðu og sá ekki að þetta væri að takast," sagði hún fyrir dómi í dag. Jónína og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra funduðu tvisvar með bankastjórum Landsbankans í ágústmánuði þetta árið. Aðspurð sagðist Jónína ekki vita hvort hvort þeim hafi verið full alvara með því að færa reikningana í dótturfélag. „Ég bara sannast sagna veit það ekki. Ég held að þeir hafi ekki verið ánægðir með þessa stöðu en hafi kannski viljað leita leiða," sagði hún.
Landsdómur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira