Innlent

Emma Watson komin til Íslands

BBI skrifar
Emma Watson
Emma Watson MYND/Cover Media
Leikkonan Emma Watson, sem leikur ofurkláru galdrastelpuna Hermione Granger í Harry Potter myndunum, er á Íslandi. Um miðnætti í gærkvöld tilkynnti hún heimsbyggðinni um komu sína á Twitter með orðunum „I'm in ICELAND!! Boo Ya!!!!!!"

Emma er á landinu til að leika í myndinni Noah. Tökur hafa staðið yfir síðan um miðjan júlí en ásamt Emmu fara Russell Crowe og Jennifer Connelly með hlutverk í myndinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×