Innlent

Vikan sem var

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Veðrið hefur verið Íslendingum hliðhollt í vikunni sem nú tekur brátt enda. Fólk hefur nýtt það til ýmissa athafna og hafa ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis fylgst með ýmsu af því sem fram fór. Þeir skelltu sér meðal annars í Gerðuberg og á Árbæjarsafn en fóru líka á landsmót á Selfossi. Smelltu hér til að sjá myndir frá liðinni viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×