Enski boltinn

Sigur hjá Emil og félögum

Jón Júlíus Karlsson skrifar
Emil Hallfreðsson lék 90 mínútu í dag. Mynd/Getty.
Emil Hallfreðsson lék 90 mínútu í dag. Mynd/Getty.
Emil Hallfreðsson og félagar hans í Hellas Verona unnu í dag góðan heimasigur gegn Modena í ítölsku B-deildinni. Leikurinn lyktaði með 3-1 sigri Hellas Verona.

Gestirnir í Modena komust yfir strax á annarri mínútu með sjálfsmarki en Emil og félagar tóku þá við sér og skoruðu þrjú mörk áður en yfir lauk.

Með sigrinum þá treysti Hellas Verona stöðu sína í þriðja sætinu í ítölsku B-deildinni en liðið er með 40 stig og er sjö stigum á eftir Verona sem er í öðru sæti. Emil lék annan leikinn hjá Hellas Verona.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×