Fótbolti

Alfreð og félagar töpuðu á heimavelli

Alfreð hefur verið hressari en í kvöld.
Alfreð hefur verið hressari en í kvöld.
Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen töpuðu sínum öðrum leik í röð í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá kom Waalwijk í heimsókn og vann 0-2 sigur.

Alfreð var sem fyrr í byrjunarliði Heerenvenn og lék allan leikinn. Hann náði þó ekki að skora frekar en aðrir leikmenn liðsins.

Heerenveen er í 13. sæti deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×