Ævisparnaðurinn í hættu: Greinilega mjög alvarlegt mál 6. nóvember 2012 10:46 „Mín skoðun er sú að þetta eigi ekki að bitna að neinu leyti á þjónustu við íbúana á hjúkrunarheimilinu," segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara um þá grafalvarlegu stöðu sem er komin upp í hjúkrunarheimilinu Eir. Heimilið er tæknilega gjaldþrota með skuldir upp á átta milljarða og neikvætt eigið fé. Ástæðan er aðallega sú að lán hafa snarhækkað eftir kostnaðarsamar byggingarframkvæmdir eftir hrun og tekjur ekki staðist væntingar. Til þess að auka á alvarleika málsins þá er sagt að bágri fjárhagsstöðu Eirar hafi verið leynt fyrir stjórn félagsins af núverandi formanni, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, fyrrverandi borgarstjóra. „Þetta er greinilega mjög alvarlegt mál," segir Jóna Valgerður. „Málið er stórt og erfitt og virðist hafa grasserað lengi," bætir hún við. Jóna Valgerður segir að fyrirkomulag hjúkrunarheimilisins þurfi að skoða betur, bæði út frá reglugerðum og lögum. Ævisparnaður íbúa Eirar er nefnilega undir fari félagið í þrot. Alls hafa íbúarnir lagt tvo milljarða í Eir í gegnum íbúðarétt en félagið á 207 íbúðir. Engin veð eru fyrir inneignum þeirra og því óvíst hvort þeir fái peningana sína til baka ef að Eir verður gjaldþrota. Þrjár endurgreiðslur eru þegar gjaldfallnar og er verið að leita eftir því við íbúðaréttarhafa að fá frest á endurgreiðslu á meðan leitað er leiða til þess að leysa vanda Eirar.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stjórnarformaður Eirar og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, er sagður hafa leynt upplýsingum um slæma fjárhagsstöðu Eirar. - Mynd/Stöð 2Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hjónin Sigurð og Maríu fyrr í vikunni. Þau fluttu inn í 60 fermetra öryggisíbúð sem hjúkrunarheimilið Eir á í Hlíðarhúsum í Grafarvogi fyrir fjórum árum síðan. Þau létu nær allt sitt fé í staðinn fyrir íbúðarétt í húsinu. Peningana áttu þau svo að fá til baka þegar þau færu aftur úr íbúðinni. Nú er það í uppnámi. „Þeir eru að taka þarna peninga af okkur ef þetta er að hverfa," sagði Sigurður Hólm Guðmundsson, sem er um áttrætt, í viðtalinu. Jóna Valgerður segir það nauðsynlegt að fundin verið lausn á þessu máli. „Að það verði komið í veg fyrir að þetta fólk tapi sparnaðinum sínum," bætir Jóna Valgerður við. Hún bendir á að eldri borgarar hafi tapað gríðarlega miklum fjármunum á hruninu, „þeir voru margir sem töldu að hlutabréfamarkaðurinn væri öruggur hér á landi," segir hún. Stöð 2 hafði það eftir heimildum í fréttum sínum í gærkvöldi að málið verði eðlilega tekið fyrir á stjórnarfundi hjúkrunarheimilisins en þar verði einnig farið fram á að Vilhjálmur víki úr stjórninni. Sjálfur hefur hann beðist undan viðtölum alla vikuna. Tengdar fréttir Vilja að Ríkisendurskoðandi rannsaki Eir Staðan á Eir hjúkrunarheimilinu er afar slæm. 2. nóvember 2012 21:42 Funda í dag um alvararlega fjárhagsstöðu Eirar Stjórn Eirar fundar í dag með íbúum um slæma fjárhagsstöðu félagsins. Íbúum hefur verið skipaður lögmaður til að gæta hagsmuna þeirra í þeim samningaviðræðum sem framundan eru. 5. nóvember 2012 12:05 Áttræður íbúi á Eir sér fram á missa ævisparnaðinn Áttræður íbúi á hjúkrunarheimilinu Eir sér fram á að missa ævisparnaðinn ef félagið verður gjaldþrota. Honum brá þegar hann heyrði hversu slæm staða félagsins var og vill fá svör við því hvernig svona gat farið. 4. nóvember 2012 19:33 Alvarlegir fjárhagserfiðleikar hjá Eir Hjúkrunarheimilið Eir er í miklum rekstrarvanda. Stjórn þess hefur fengið utanaðkomandi sérfræðinga til þess að fara yfir reksturinn og leggja fram tillögur til að koma í veg fyrir að félagið fari í þrot. 1. nóvember 2012 18:31 Villi er sagður hafa leynt upplýsingum Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eirar og núverandi stjórnarformaður, er sagður hafa leynt upplýsingum um slæma fjárhagsstöðu hjúkrunarheimilsins. Það hafi gert það að verkum að vandamálið uppgötvaðist mun seinna en ella. 5. nóvember 2012 18:30 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
„Mín skoðun er sú að þetta eigi ekki að bitna að neinu leyti á þjónustu við íbúana á hjúkrunarheimilinu," segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara um þá grafalvarlegu stöðu sem er komin upp í hjúkrunarheimilinu Eir. Heimilið er tæknilega gjaldþrota með skuldir upp á átta milljarða og neikvætt eigið fé. Ástæðan er aðallega sú að lán hafa snarhækkað eftir kostnaðarsamar byggingarframkvæmdir eftir hrun og tekjur ekki staðist væntingar. Til þess að auka á alvarleika málsins þá er sagt að bágri fjárhagsstöðu Eirar hafi verið leynt fyrir stjórn félagsins af núverandi formanni, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, fyrrverandi borgarstjóra. „Þetta er greinilega mjög alvarlegt mál," segir Jóna Valgerður. „Málið er stórt og erfitt og virðist hafa grasserað lengi," bætir hún við. Jóna Valgerður segir að fyrirkomulag hjúkrunarheimilisins þurfi að skoða betur, bæði út frá reglugerðum og lögum. Ævisparnaður íbúa Eirar er nefnilega undir fari félagið í þrot. Alls hafa íbúarnir lagt tvo milljarða í Eir í gegnum íbúðarétt en félagið á 207 íbúðir. Engin veð eru fyrir inneignum þeirra og því óvíst hvort þeir fái peningana sína til baka ef að Eir verður gjaldþrota. Þrjár endurgreiðslur eru þegar gjaldfallnar og er verið að leita eftir því við íbúðaréttarhafa að fá frest á endurgreiðslu á meðan leitað er leiða til þess að leysa vanda Eirar.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stjórnarformaður Eirar og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, er sagður hafa leynt upplýsingum um slæma fjárhagsstöðu Eirar. - Mynd/Stöð 2Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hjónin Sigurð og Maríu fyrr í vikunni. Þau fluttu inn í 60 fermetra öryggisíbúð sem hjúkrunarheimilið Eir á í Hlíðarhúsum í Grafarvogi fyrir fjórum árum síðan. Þau létu nær allt sitt fé í staðinn fyrir íbúðarétt í húsinu. Peningana áttu þau svo að fá til baka þegar þau færu aftur úr íbúðinni. Nú er það í uppnámi. „Þeir eru að taka þarna peninga af okkur ef þetta er að hverfa," sagði Sigurður Hólm Guðmundsson, sem er um áttrætt, í viðtalinu. Jóna Valgerður segir það nauðsynlegt að fundin verið lausn á þessu máli. „Að það verði komið í veg fyrir að þetta fólk tapi sparnaðinum sínum," bætir Jóna Valgerður við. Hún bendir á að eldri borgarar hafi tapað gríðarlega miklum fjármunum á hruninu, „þeir voru margir sem töldu að hlutabréfamarkaðurinn væri öruggur hér á landi," segir hún. Stöð 2 hafði það eftir heimildum í fréttum sínum í gærkvöldi að málið verði eðlilega tekið fyrir á stjórnarfundi hjúkrunarheimilisins en þar verði einnig farið fram á að Vilhjálmur víki úr stjórninni. Sjálfur hefur hann beðist undan viðtölum alla vikuna.
Tengdar fréttir Vilja að Ríkisendurskoðandi rannsaki Eir Staðan á Eir hjúkrunarheimilinu er afar slæm. 2. nóvember 2012 21:42 Funda í dag um alvararlega fjárhagsstöðu Eirar Stjórn Eirar fundar í dag með íbúum um slæma fjárhagsstöðu félagsins. Íbúum hefur verið skipaður lögmaður til að gæta hagsmuna þeirra í þeim samningaviðræðum sem framundan eru. 5. nóvember 2012 12:05 Áttræður íbúi á Eir sér fram á missa ævisparnaðinn Áttræður íbúi á hjúkrunarheimilinu Eir sér fram á að missa ævisparnaðinn ef félagið verður gjaldþrota. Honum brá þegar hann heyrði hversu slæm staða félagsins var og vill fá svör við því hvernig svona gat farið. 4. nóvember 2012 19:33 Alvarlegir fjárhagserfiðleikar hjá Eir Hjúkrunarheimilið Eir er í miklum rekstrarvanda. Stjórn þess hefur fengið utanaðkomandi sérfræðinga til þess að fara yfir reksturinn og leggja fram tillögur til að koma í veg fyrir að félagið fari í þrot. 1. nóvember 2012 18:31 Villi er sagður hafa leynt upplýsingum Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eirar og núverandi stjórnarformaður, er sagður hafa leynt upplýsingum um slæma fjárhagsstöðu hjúkrunarheimilsins. Það hafi gert það að verkum að vandamálið uppgötvaðist mun seinna en ella. 5. nóvember 2012 18:30 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Vilja að Ríkisendurskoðandi rannsaki Eir Staðan á Eir hjúkrunarheimilinu er afar slæm. 2. nóvember 2012 21:42
Funda í dag um alvararlega fjárhagsstöðu Eirar Stjórn Eirar fundar í dag með íbúum um slæma fjárhagsstöðu félagsins. Íbúum hefur verið skipaður lögmaður til að gæta hagsmuna þeirra í þeim samningaviðræðum sem framundan eru. 5. nóvember 2012 12:05
Áttræður íbúi á Eir sér fram á missa ævisparnaðinn Áttræður íbúi á hjúkrunarheimilinu Eir sér fram á að missa ævisparnaðinn ef félagið verður gjaldþrota. Honum brá þegar hann heyrði hversu slæm staða félagsins var og vill fá svör við því hvernig svona gat farið. 4. nóvember 2012 19:33
Alvarlegir fjárhagserfiðleikar hjá Eir Hjúkrunarheimilið Eir er í miklum rekstrarvanda. Stjórn þess hefur fengið utanaðkomandi sérfræðinga til þess að fara yfir reksturinn og leggja fram tillögur til að koma í veg fyrir að félagið fari í þrot. 1. nóvember 2012 18:31
Villi er sagður hafa leynt upplýsingum Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eirar og núverandi stjórnarformaður, er sagður hafa leynt upplýsingum um slæma fjárhagsstöðu hjúkrunarheimilsins. Það hafi gert það að verkum að vandamálið uppgötvaðist mun seinna en ella. 5. nóvember 2012 18:30