Jens snýr aftur - skattamálin enn til rannsóknar Erla Hlynsdóttir skrifar 7. nóvember 2012 19:29 Jens Kjartansson, lýtalæknir Jens Kjartansson hefur snúið aftur til starfa sem yfirlæknir lýtalækningadeildar Landspítalans eftir tíu mánaða veikindaleyfi. Rannsókn á skattamálum Jens stendur enn yfir. Einkarekstur Jens á sviði lýtalækninga komst í hámæli þegar ljóst var að hann hafði sett PIP-púða með iðnaðarsílíkoni í hundruð kvenna. Hann óskaði í janúarmánuði eftir veikindaleyfi frá störfum sínum sem yfirlæknir á Landspítalanum. Hann sneri aftur nú um mánaðarmótin og gegnir stöðunni í hlutastarfi. Í samtali við fréttastofu í dag sagði Jens að vel hefði verið tekið á móti honum þegar hann sneri aftur til starfa og að honum finnist gott að vera kominn aftur. Hann vildi ekki veita fréttastofu viðtal, en sagðist þó stefna á að hefja einkarekstur á ný. Skattrannsóknastjóri hefur frá því í ársbyrjun haft skattamál Jens vegna einkarekstursins til skoðunar. Skattarannsóknin hófst eftir að ábendingar bárust um að Jens gæfi ekki upp til skatts allar tekjur af einkarekstrinum. Þá hafa tugir kvenna sem fengu PIP-púða hjá Jens og reka heilsutjón sitt til þess, ráðið sér lögmann til að fara í mál við hann. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, segir að Jens sé, eins og allir, saklaus þar til sekt er sönnuð. Á spítalanum sé farið eftir öllum reglum um endurkomu starfsmanna úr veikindaleyfi og því gangi hann aftur inn í sína gömlu stöðu. Jens mun enga aðkomu hafa af konum með PIP-púða sem koma inn á spítalann. Ef ástæða þykir til síðar verður mál hans skoðað að nýju. Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Jens Kjartansson hefur snúið aftur til starfa sem yfirlæknir lýtalækningadeildar Landspítalans eftir tíu mánaða veikindaleyfi. Rannsókn á skattamálum Jens stendur enn yfir. Einkarekstur Jens á sviði lýtalækninga komst í hámæli þegar ljóst var að hann hafði sett PIP-púða með iðnaðarsílíkoni í hundruð kvenna. Hann óskaði í janúarmánuði eftir veikindaleyfi frá störfum sínum sem yfirlæknir á Landspítalanum. Hann sneri aftur nú um mánaðarmótin og gegnir stöðunni í hlutastarfi. Í samtali við fréttastofu í dag sagði Jens að vel hefði verið tekið á móti honum þegar hann sneri aftur til starfa og að honum finnist gott að vera kominn aftur. Hann vildi ekki veita fréttastofu viðtal, en sagðist þó stefna á að hefja einkarekstur á ný. Skattrannsóknastjóri hefur frá því í ársbyrjun haft skattamál Jens vegna einkarekstursins til skoðunar. Skattarannsóknin hófst eftir að ábendingar bárust um að Jens gæfi ekki upp til skatts allar tekjur af einkarekstrinum. Þá hafa tugir kvenna sem fengu PIP-púða hjá Jens og reka heilsutjón sitt til þess, ráðið sér lögmann til að fara í mál við hann. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, segir að Jens sé, eins og allir, saklaus þar til sekt er sönnuð. Á spítalanum sé farið eftir öllum reglum um endurkomu starfsmanna úr veikindaleyfi og því gangi hann aftur inn í sína gömlu stöðu. Jens mun enga aðkomu hafa af konum með PIP-púða sem koma inn á spítalann. Ef ástæða þykir til síðar verður mál hans skoðað að nýju.
Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira