Strákar til stjarnanna - stelpur til skúringa 8. nóvember 2012 14:05 Bókin sem um ræðir. Soffía Gísladóttir tók myndina í bókabúðinni Úlfarsfelli í Vesturbænum. „Ég ætlaði hugsanleg að kaupa svona bók, hugmyndin er góð," segir Soffía Gísladóttir listakona, sem varð var við heldur úreltar kynjamyndir þegar hún var að skoða barnabækurnar Bláa bókin mín og Bleika bókin mín. Soffía fletti í gegnum þess bleiku þar sem hún var að velta því fyrir sér að kaupa slíka bók fyrir litla stúlku. „Svona er þetta innstimplað í mann," segir Soffía þegar hún útskýrir að hún hafi sjálfkrafa valið bleiku bókina þegar hún var að hugsa um gjöf fyrir litla stelpu. Soffía segir bleiku bókina ekki hafa heillað sig, „þannig ég byrjaði á því að skoða þessa bláu," segir Soffía. Þá sá hún heldur sérkennilegan mun á bókunum. Í þeirri bleiku er boðskapurinn sá að allir hafa sitt hlutverk, svo sjást litlar stelpur að sópa gólf, vökva, baka, ryksuga og taka til. Þegar bláa bókin er skoðuð, er forskriftin einfaldari; þar segir yfir mynd af drengjum: Út í geim. Við hlið þeirrar blaðsíðu má finna myndir af stjörnum í geimnum og uppbyggilegan fróðleik. Drengirnir fara semsagt til stjarnanna á meðan stúlkurnar skúra. „Ég hætti eðlilega við að kaupa bækurnar," segir Soffía en hún tók meðfylgjandi mynd af blaðsíðunum sem um ræðir, sem hafa að auki valdið gífurlegri hneykslun á samskiptavefnum Facebook. Þannig hafa um sjö hundruð notendur vefsins deilt myndinni hneyksklaðir. Bækurnar eru til sölu á vef Forlagsins og í helstu bókabúðum. Útgefandi er aftur á móti Setberg. Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
„Ég ætlaði hugsanleg að kaupa svona bók, hugmyndin er góð," segir Soffía Gísladóttir listakona, sem varð var við heldur úreltar kynjamyndir þegar hún var að skoða barnabækurnar Bláa bókin mín og Bleika bókin mín. Soffía fletti í gegnum þess bleiku þar sem hún var að velta því fyrir sér að kaupa slíka bók fyrir litla stúlku. „Svona er þetta innstimplað í mann," segir Soffía þegar hún útskýrir að hún hafi sjálfkrafa valið bleiku bókina þegar hún var að hugsa um gjöf fyrir litla stelpu. Soffía segir bleiku bókina ekki hafa heillað sig, „þannig ég byrjaði á því að skoða þessa bláu," segir Soffía. Þá sá hún heldur sérkennilegan mun á bókunum. Í þeirri bleiku er boðskapurinn sá að allir hafa sitt hlutverk, svo sjást litlar stelpur að sópa gólf, vökva, baka, ryksuga og taka til. Þegar bláa bókin er skoðuð, er forskriftin einfaldari; þar segir yfir mynd af drengjum: Út í geim. Við hlið þeirrar blaðsíðu má finna myndir af stjörnum í geimnum og uppbyggilegan fróðleik. Drengirnir fara semsagt til stjarnanna á meðan stúlkurnar skúra. „Ég hætti eðlilega við að kaupa bækurnar," segir Soffía en hún tók meðfylgjandi mynd af blaðsíðunum sem um ræðir, sem hafa að auki valdið gífurlegri hneykslun á samskiptavefnum Facebook. Þannig hafa um sjö hundruð notendur vefsins deilt myndinni hneyksklaðir. Bækurnar eru til sölu á vef Forlagsins og í helstu bókabúðum. Útgefandi er aftur á móti Setberg.
Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira