Pedro skoraði þrjú og lagði upp það fjórða í sigri Spánverja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2012 22:11 Pedro setur boltann í netið í Minsk í kvöld. Nordicphotos/Getty Heims- og Evrópumeistarar Spánverja unnu 4-0 útisigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Pedro, leikmaður Barcelona, átti ógleymanlegt kvöld en hann skoraði sína fyrstu þrennu í meistaraflokki í knattspyrnu. Barcelona og Real Madrid áttu níu fulltrúa af þeim ellefu sem hófu leikinn gegn Hvít-Rússum í Minsk í kvöld. David Silva og Santi Cazrola, liðsmenn Man. City og Arsenal, voru hinir tveir en stjarna Pedro Rodriguez skein þó skærast allra. Pedro lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Jordi Alba, samherja sinn hjá Barcelona, á 12. mínútu. Kantmaðurinn frá Tenerife bætti svo sjálfur við marki á 21. mínútu og staða gestanna orðin góð. Pedro bætti við tveimur mörkum á fjórum mínútum um miðjan síðari hálfleikinn og tryggði Spánverjum 4-0 sigur. Frábær kvöld hjá Pedro en þetta er í fyrsta skipti sem hann skorar þrennu í meistaraflokki hvort sem er með félagsliði eða þjóð sinni. Spánverjar eru á toppi I-riðils ásamt Frökkum að loknum tveimur leikjum. Báðar þjóðir hafa sex stig en þær mætast á Vicente Calderón í Madríd á þriðjudagskvöldið. Georgíumenn hafa fjögur stig í þriðja sæti en hafa leikið þrjá leiki. Georgía gerði 1-1 jafntefli gegn Finnum í Helsinki í hinum leik riðilsins í kvöld. Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM má sjá í Miðstöð boltavaktarinnar, sjá hér. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ítalía sótti þrjú stig til Armeníu | Bendtner tryggði Dönum stig Ítalía vann góðan útisigur á Armeníu í undankeppni HM 2014 í kvöld, 3-1. Með sigrinum skellti Ítalía sér á topp B-riðils undankeppninnar með sjö stig. 12. október 2012 19:05 Rússar byrja vel undir stjórn Capello - unnu Portúgali Rússar halda áfram góðri byrjun sinni í undankeppni HM undir stjórn Ítalans Fabio Capello en rússneska liðið vann 1-0 sigur á Portúgal á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag. 12. október 2012 14:45 Rooney og Welbeck með tvö gegn San Maríno | England í toppsætið Englendingar tylltu sér í efsta sæti H-riðils í undankeppni HM 2014 er liðið lagði San Marínó 5-0 á þéttsettnum Wembley-leikvanginum í kvöld. 12. október 2012 14:11 Þjóðverjar slátruðu Írum | Zlatan bjargaði Svíum gegn Færeyingum Færeyingar voru ekki langt frá því að ná óvæntum úrslitum gegn Svíum í undankeppni HM 2014. Þeir komust yfir í leiknum en urðu að lokum að sætta sig við naumt tap. Þá sofa Írar ekki vel í nótt eftir 6-1 tap á heimavelli gegn sjóðandi heitum Þjóðverjum. 12. október 2012 18:01 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim Sjá meira
Heims- og Evrópumeistarar Spánverja unnu 4-0 útisigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Pedro, leikmaður Barcelona, átti ógleymanlegt kvöld en hann skoraði sína fyrstu þrennu í meistaraflokki í knattspyrnu. Barcelona og Real Madrid áttu níu fulltrúa af þeim ellefu sem hófu leikinn gegn Hvít-Rússum í Minsk í kvöld. David Silva og Santi Cazrola, liðsmenn Man. City og Arsenal, voru hinir tveir en stjarna Pedro Rodriguez skein þó skærast allra. Pedro lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Jordi Alba, samherja sinn hjá Barcelona, á 12. mínútu. Kantmaðurinn frá Tenerife bætti svo sjálfur við marki á 21. mínútu og staða gestanna orðin góð. Pedro bætti við tveimur mörkum á fjórum mínútum um miðjan síðari hálfleikinn og tryggði Spánverjum 4-0 sigur. Frábær kvöld hjá Pedro en þetta er í fyrsta skipti sem hann skorar þrennu í meistaraflokki hvort sem er með félagsliði eða þjóð sinni. Spánverjar eru á toppi I-riðils ásamt Frökkum að loknum tveimur leikjum. Báðar þjóðir hafa sex stig en þær mætast á Vicente Calderón í Madríd á þriðjudagskvöldið. Georgíumenn hafa fjögur stig í þriðja sæti en hafa leikið þrjá leiki. Georgía gerði 1-1 jafntefli gegn Finnum í Helsinki í hinum leik riðilsins í kvöld. Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM má sjá í Miðstöð boltavaktarinnar, sjá hér.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ítalía sótti þrjú stig til Armeníu | Bendtner tryggði Dönum stig Ítalía vann góðan útisigur á Armeníu í undankeppni HM 2014 í kvöld, 3-1. Með sigrinum skellti Ítalía sér á topp B-riðils undankeppninnar með sjö stig. 12. október 2012 19:05 Rússar byrja vel undir stjórn Capello - unnu Portúgali Rússar halda áfram góðri byrjun sinni í undankeppni HM undir stjórn Ítalans Fabio Capello en rússneska liðið vann 1-0 sigur á Portúgal á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag. 12. október 2012 14:45 Rooney og Welbeck með tvö gegn San Maríno | England í toppsætið Englendingar tylltu sér í efsta sæti H-riðils í undankeppni HM 2014 er liðið lagði San Marínó 5-0 á þéttsettnum Wembley-leikvanginum í kvöld. 12. október 2012 14:11 Þjóðverjar slátruðu Írum | Zlatan bjargaði Svíum gegn Færeyingum Færeyingar voru ekki langt frá því að ná óvæntum úrslitum gegn Svíum í undankeppni HM 2014. Þeir komust yfir í leiknum en urðu að lokum að sætta sig við naumt tap. Þá sofa Írar ekki vel í nótt eftir 6-1 tap á heimavelli gegn sjóðandi heitum Þjóðverjum. 12. október 2012 18:01 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim Sjá meira
Ítalía sótti þrjú stig til Armeníu | Bendtner tryggði Dönum stig Ítalía vann góðan útisigur á Armeníu í undankeppni HM 2014 í kvöld, 3-1. Með sigrinum skellti Ítalía sér á topp B-riðils undankeppninnar með sjö stig. 12. október 2012 19:05
Rússar byrja vel undir stjórn Capello - unnu Portúgali Rússar halda áfram góðri byrjun sinni í undankeppni HM undir stjórn Ítalans Fabio Capello en rússneska liðið vann 1-0 sigur á Portúgal á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag. 12. október 2012 14:45
Rooney og Welbeck með tvö gegn San Maríno | England í toppsætið Englendingar tylltu sér í efsta sæti H-riðils í undankeppni HM 2014 er liðið lagði San Marínó 5-0 á þéttsettnum Wembley-leikvanginum í kvöld. 12. október 2012 14:11
Þjóðverjar slátruðu Írum | Zlatan bjargaði Svíum gegn Færeyingum Færeyingar voru ekki langt frá því að ná óvæntum úrslitum gegn Svíum í undankeppni HM 2014. Þeir komust yfir í leiknum en urðu að lokum að sætta sig við naumt tap. Þá sofa Írar ekki vel í nótt eftir 6-1 tap á heimavelli gegn sjóðandi heitum Þjóðverjum. 12. október 2012 18:01