Innlent

Tvö þúsund blöðrur opnuðu Ljósanótt

BBI skrifar
Ljósanótt var sett í Reykjanes bæ í morgun þegar leik- og grunnskólanemendur bæjarins slepptu ríflega 2000 blöðrum til himins.

Framundan er fjöldbreytt dagskrá sem hófst klukkan eitt í dag með opnu púttmóti. Listaveislan sem slík hefst svo seinnipartinn þegar myndlistarsýningar opna hver af annarri um allan bæ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×